Stelpurnar dönsuðu af gleði í Dalnum - myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2012 22:45 Mynd/Stefán Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í gær þátttökurétt í úrslitakeppni EM 2013 með 3-2 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslensku stelpurnar unnu umspilið þar með samanlagt 6-4. Aldrei fyrr hafa jafn margir áhorfendur mætt á kvennaleik hér á landi en stelpurnar voru vel studdar af 6647 áhorfendum sem létu kuldann ekki stöðva sig. Stelpurnar fögnuðu gríðarlega í leikslok og hreinlega dönsuðu af gleði. „Þetta er ótrúlega góð tilfinning. Við erum að uppskera árangur eftir tveggja ára vinnu og gaman að svo margir gátu tekið þátt í því með okkur," sagði landsliðsþjálfarinn sigurður Ragnar Eyjólfsson en hann var einnig landsliðsþjálfari þegar að Ísland braut blað í sögunni með því að komast á EM í Finnlandi fyrir fjórum árum. „Við ætlum að gera betur en síðast," sagði hann. Margrét Lára Viðarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum í gær en Evrópumeistaramótið, sem haldið verður í Svíþjóð, hefst þann 10. júlí á næsta ári. Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í gær þátttökurétt í úrslitakeppni EM 2013 með 3-2 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslensku stelpurnar unnu umspilið þar með samanlagt 6-4. Aldrei fyrr hafa jafn margir áhorfendur mætt á kvennaleik hér á landi en stelpurnar voru vel studdar af 6647 áhorfendum sem létu kuldann ekki stöðva sig. Stelpurnar fögnuðu gríðarlega í leikslok og hreinlega dönsuðu af gleði. „Þetta er ótrúlega góð tilfinning. Við erum að uppskera árangur eftir tveggja ára vinnu og gaman að svo margir gátu tekið þátt í því með okkur," sagði landsliðsþjálfarinn sigurður Ragnar Eyjólfsson en hann var einnig landsliðsþjálfari þegar að Ísland braut blað í sögunni með því að komast á EM í Finnlandi fyrir fjórum árum. „Við ætlum að gera betur en síðast," sagði hann. Margrét Lára Viðarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum í gær en Evrópumeistaramótið, sem haldið verður í Svíþjóð, hefst þann 10. júlí á næsta ári. Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira