Inga Lind segir marga vera með fordóma fyrir of feitu fólki 14. júní 2012 21:30 Inga Lind Karlsdóttir. „Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart," segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. Þar varð hún margs vísari, meðal annars um eigin fordóma. Síðasti þátturinn fjallaði mikið um sykur en meðal annars fékk Inga Lind sérfræðing til þess að koma mér sér í matvörubúðir og lesa á pakkningar. Niðurstaðan var sláandi að sögn Ingu Lindar, „Það kom næstum á óvart að finna vöru sem inniheldur ekki sykur," sagði Inga Lind. Spurð hvort hún telji sykur vera fíkniefni, treysti hún sér ekki til þess að fella dóma um það. Hún benti aftur á móti á að átfíklar tækjust á við vandamálið með sama hætti og alkahólistar og aðrir fíklar - með tólf spora kerfinu. Hún segir einnig mikla fordóma gagnvart feitu fólki, bæði hér á landi sem og annarstaðar. Sjálf segist hún hafa upplifað fordóma gagnvart of þungu fólki í upphafi. Inga Lind segir fordómana eiga það sameiginlegt með öllum öðrum fordómum að þeir byggjast fyrst og fremst á þekkingarleysi. Hægt er að hlusta á viðtali við Ingu Lind í Reykjavík síðdegis í dag. Og þess má geta að þáttur Ingu Lindar verður endursýndur á Stöð 2 extra í kvöld klukkan 21:45. Næsti þáttur verður svo sýndur á Stöð 2 næstkomandi miðvikudag. Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
„Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart," segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. Þar varð hún margs vísari, meðal annars um eigin fordóma. Síðasti þátturinn fjallaði mikið um sykur en meðal annars fékk Inga Lind sérfræðing til þess að koma mér sér í matvörubúðir og lesa á pakkningar. Niðurstaðan var sláandi að sögn Ingu Lindar, „Það kom næstum á óvart að finna vöru sem inniheldur ekki sykur," sagði Inga Lind. Spurð hvort hún telji sykur vera fíkniefni, treysti hún sér ekki til þess að fella dóma um það. Hún benti aftur á móti á að átfíklar tækjust á við vandamálið með sama hætti og alkahólistar og aðrir fíklar - með tólf spora kerfinu. Hún segir einnig mikla fordóma gagnvart feitu fólki, bæði hér á landi sem og annarstaðar. Sjálf segist hún hafa upplifað fordóma gagnvart of þungu fólki í upphafi. Inga Lind segir fordómana eiga það sameiginlegt með öllum öðrum fordómum að þeir byggjast fyrst og fremst á þekkingarleysi. Hægt er að hlusta á viðtali við Ingu Lind í Reykjavík síðdegis í dag. Og þess má geta að þáttur Ingu Lindar verður endursýndur á Stöð 2 extra í kvöld klukkan 21:45. Næsti þáttur verður svo sýndur á Stöð 2 næstkomandi miðvikudag.
Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira