Jón Gnarr: Stærsta vandamál borgarinnar eru bílar 19. ágúst 2012 11:50 Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, vill breyta viðhorfum gagnvart bílamenningu. „Ég tel að stærsta vandamál Reykjavíkur og þá sérstaklega miðbæjarins, sé bílaumferð," sagði Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði Jón úti í umdeildar lokanir á Laugaveginum og sagðist Jón þá ekki trúa því að bílabann á hluta Laugavegarins hefði áhrif á verslunina. „Fólk í bílum er ekki að versla," sagði Jón og bætti við að það væru stærri breytingar sem ógnuðu verslun á Laugaveginum. Tók hann sem dæmi dramatískar breytingar eins og byggingu Kringlunnar á níunda áratugnum. „Ég held að lokun umferðar á Laugaveginum hafi verið til góða og ég hef fengi mjög jákvæð viðbrögð út af lokuninni," sagði Jón sem telur bílaborgina Reykjavík þurfa að leita jafnvægis til móts við hjólamenningu. Jón segir bíla í höfuðborginni vera helsta slysavald borgarinnar, „og þarna verður að verða breytingar á viðhorfi," sagði Jón. Aðspurður útí almenningssamgöngur svarar Jón því til að það þurfi að efla þær og hann vill meina að borgin hafi lagt sín lóð á vogarskálarnar. „Reykjavík er bílavæn borg, og það er fínt, ég hef gaman af bílum, en hún er óvanalega bílavæn. Og það vantar ákveðið jafnvægi," sagði Jón og benti á að hér væru lægstu bílastæðagjöld í heimi, sem borgaryfirvöld hækkuðu raunar á dögunum, og bætir við að aðrar borgir setji mun harkalegri hömlur á bíla heldur en Reykjavík. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
„Ég tel að stærsta vandamál Reykjavíkur og þá sérstaklega miðbæjarins, sé bílaumferð," sagði Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði Jón úti í umdeildar lokanir á Laugaveginum og sagðist Jón þá ekki trúa því að bílabann á hluta Laugavegarins hefði áhrif á verslunina. „Fólk í bílum er ekki að versla," sagði Jón og bætti við að það væru stærri breytingar sem ógnuðu verslun á Laugaveginum. Tók hann sem dæmi dramatískar breytingar eins og byggingu Kringlunnar á níunda áratugnum. „Ég held að lokun umferðar á Laugaveginum hafi verið til góða og ég hef fengi mjög jákvæð viðbrögð út af lokuninni," sagði Jón sem telur bílaborgina Reykjavík þurfa að leita jafnvægis til móts við hjólamenningu. Jón segir bíla í höfuðborginni vera helsta slysavald borgarinnar, „og þarna verður að verða breytingar á viðhorfi," sagði Jón. Aðspurður útí almenningssamgöngur svarar Jón því til að það þurfi að efla þær og hann vill meina að borgin hafi lagt sín lóð á vogarskálarnar. „Reykjavík er bílavæn borg, og það er fínt, ég hef gaman af bílum, en hún er óvanalega bílavæn. Og það vantar ákveðið jafnvægi," sagði Jón og benti á að hér væru lægstu bílastæðagjöld í heimi, sem borgaryfirvöld hækkuðu raunar á dögunum, og bætir við að aðrar borgir setji mun harkalegri hömlur á bíla heldur en Reykjavík.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira