Mancini: Þarf að styrkja liðið 19. ágúst 2012 17:39 Mancini vill fleiri leikmenn til City NORDIC PHOTOS / Getty Viðbrögð Roberto Mancini stjóra Manchester City eftir 3-2 sigurinn á Southampton eru að liðið sé ekki í sínu besta formi og hann segist þurfa að styrkja liðið fyrir átökin í vetur. „Við erum ekki 100%, við gerðum nokkur mistök en stóra vandamálið var að við klúðruðum fimm eða sex færum í stöðunni 1-0 og svo breyttist allt," sagði Mancini eftir leikinn. „Við verðskulduðum að vinna leikinn. Þeir fengu engin færi í fyrri hálfleik og við fengum fjögur eða fimm ótrúleg færi. Fyrstu leikirnir gætu verið svona því við erum ekki 100%. Ég held að við þurfum að styrkja liðið," sagði Mancini sem sagðist engar upplýsingar geta veitt um meiðsli Sergio Aguero. Hann verði skoðaður nánar og upplýsingar ættu að liggja fyrir eftir tvo daga. Samir Nasri sem tryggði Manchester City sigurinn sagði leikmenn liðsins ekki hafa misst trúna þó liðið hafi lent undir þegar rétt rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Við fórum ekki á taugum. Þetta var áfall en við sögðum, við getum þetta, við gerðum þetta í mikilvægasta leiknum á síðasta tímabili en næst væri betra að vinna eitt eða tvö núll," sagði Nasri. „Það var stór ákvörðun að byrja ekki með Ricky Lambert en leikskipulagið gekk út á að eiga möguleika á að fá eitthvað út úr leiknum. Okkar markmið er að vinna og við þurfum að finna leiðir til að vinna leiki," sagði Nigel Adkins þjálfari Southampton eftir leikinn. Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Viðbrögð Roberto Mancini stjóra Manchester City eftir 3-2 sigurinn á Southampton eru að liðið sé ekki í sínu besta formi og hann segist þurfa að styrkja liðið fyrir átökin í vetur. „Við erum ekki 100%, við gerðum nokkur mistök en stóra vandamálið var að við klúðruðum fimm eða sex færum í stöðunni 1-0 og svo breyttist allt," sagði Mancini eftir leikinn. „Við verðskulduðum að vinna leikinn. Þeir fengu engin færi í fyrri hálfleik og við fengum fjögur eða fimm ótrúleg færi. Fyrstu leikirnir gætu verið svona því við erum ekki 100%. Ég held að við þurfum að styrkja liðið," sagði Mancini sem sagðist engar upplýsingar geta veitt um meiðsli Sergio Aguero. Hann verði skoðaður nánar og upplýsingar ættu að liggja fyrir eftir tvo daga. Samir Nasri sem tryggði Manchester City sigurinn sagði leikmenn liðsins ekki hafa misst trúna þó liðið hafi lent undir þegar rétt rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Við fórum ekki á taugum. Þetta var áfall en við sögðum, við getum þetta, við gerðum þetta í mikilvægasta leiknum á síðasta tímabili en næst væri betra að vinna eitt eða tvö núll," sagði Nasri. „Það var stór ákvörðun að byrja ekki með Ricky Lambert en leikskipulagið gekk út á að eiga möguleika á að fá eitthvað út úr leiknum. Okkar markmið er að vinna og við þurfum að finna leiðir til að vinna leiki," sagði Nigel Adkins þjálfari Southampton eftir leikinn.
Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira