Leitin að Matthíasi Mána: Tveir menn handteknir í nótt 22. desember 2012 11:30 Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við strok Matthíasar Mána af Litla-Hrauni. Þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Lögreglan er engu nær um hvar strokufangann er að finna. Mennirnir voru handteknir á Suðurlandi annar í heimahúsi en hinn í strætó. Arnar Rúnar Marteinsson er aðalvarðstjóri Lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu sem stýrir leitinni. „Við erum búin að vera að eltast við mjög margar vísbendingar og erum búin að loka mörgum lausum endum en í gær þá voru tveir handteknir í tengslum við rannsókn málsins, í gærkvöldi, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum í nótt." Mennirnir eru kunningjar Matthíasar. „Við vorum búin að fá ábendingar um að þeir gætu vitað eitthvað um flóttann og væru hugsanlega tengdir honum Matthíasi og vissu eitthvað um málið." Reyndist það ekki vera rétt? „Nei það var allavega ekki til ástæða til að halda þeim frekar," segir hann. Arnar segir enn hverfandi líkur taldar á því að Matthías hafi farið úr landi. Þið teljið ekki að hann geti hafa farið sér að voða? „Það er í rauninni ekkert útilokað í þeim efnum." Hvernig verður leitinni háttað í dag hjá ykkur? „Það verður áfram verið að eltast við vísbendingar. Við erum reyndar búin að svara fyrir, sem sagt að loka mörgum lausum endum, og kanna hérna kanna flest allar vísbendingar sem við höfum fengið, þannig að við erum í rauninni, hvað á ég að segja, við höfum eftir litlu að fara. Það hefur í rauninni fækkað þeim slóðum sem við getum verið að rekja." Hverju gangið þið út frá núna eins og staðan er? „Við erum ennþá bara sem sagt að eltast við vísbendingar en við erum náttúrulega búin að þrengja þetta svolítið mikið en satt að segja þá erum við bara svolítið blankir eins og er," segir hann. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang Sjá meira
Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við strok Matthíasar Mána af Litla-Hrauni. Þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Lögreglan er engu nær um hvar strokufangann er að finna. Mennirnir voru handteknir á Suðurlandi annar í heimahúsi en hinn í strætó. Arnar Rúnar Marteinsson er aðalvarðstjóri Lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu sem stýrir leitinni. „Við erum búin að vera að eltast við mjög margar vísbendingar og erum búin að loka mörgum lausum endum en í gær þá voru tveir handteknir í tengslum við rannsókn málsins, í gærkvöldi, en þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum í nótt." Mennirnir eru kunningjar Matthíasar. „Við vorum búin að fá ábendingar um að þeir gætu vitað eitthvað um flóttann og væru hugsanlega tengdir honum Matthíasi og vissu eitthvað um málið." Reyndist það ekki vera rétt? „Nei það var allavega ekki til ástæða til að halda þeim frekar," segir hann. Arnar segir enn hverfandi líkur taldar á því að Matthías hafi farið úr landi. Þið teljið ekki að hann geti hafa farið sér að voða? „Það er í rauninni ekkert útilokað í þeim efnum." Hvernig verður leitinni háttað í dag hjá ykkur? „Það verður áfram verið að eltast við vísbendingar. Við erum reyndar búin að svara fyrir, sem sagt að loka mörgum lausum endum, og kanna hérna kanna flest allar vísbendingar sem við höfum fengið, þannig að við erum í rauninni, hvað á ég að segja, við höfum eftir litlu að fara. Það hefur í rauninni fækkað þeim slóðum sem við getum verið að rekja." Hverju gangið þið út frá núna eins og staðan er? „Við erum ennþá bara sem sagt að eltast við vísbendingar en við erum náttúrulega búin að þrengja þetta svolítið mikið en satt að segja þá erum við bara svolítið blankir eins og er," segir hann.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang Sjá meira