Lindsey Vonn tekur sér frí frá keppni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2012 15:00 Lindsay Vonn Nordicphotos/Getty Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni. Heimsbikarinn á skíðum er í fullum gangi en líklegt er að Vonn verði í fríi að minnsta kosti fram yfir áramót. Vonn gekk illa á heimsbikarmóti í Frakklandi um helgina og í tilkynningu á Fésbókarsíðu sinni segist Vonn þurfa að safna kröftum áður en hún mæti í hlíðarnar á nýjan leik. „Eftir að hafa rætt við fjölskyldu mína og fengið ráð frá þjálfurum hef ég ákveðið að taka mér frí frá heimsbikarnum," sagði Vonn. „Síðan ég fékk magasýkingu í síðasta mánuði hefur mig skort orku og styrk. Ég tel að stutt frí frá fjöllunum geti hjálpað mér að endurheimta þann líkamlega styrk sem ég þarf til að keppa á hæsta stigi," sagði skíðakonan. Ljóst er að Vonn missir af keppni í heimsbikarnum í Are í Svíþjóð um helgina þar sem keppt verður í svigi og risasvigi. Líklegt er talið að hún verði einnig fjarri góðu gamni í Semmering í Austurríki 28.-29. desember. Erlendar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni. Heimsbikarinn á skíðum er í fullum gangi en líklegt er að Vonn verði í fríi að minnsta kosti fram yfir áramót. Vonn gekk illa á heimsbikarmóti í Frakklandi um helgina og í tilkynningu á Fésbókarsíðu sinni segist Vonn þurfa að safna kröftum áður en hún mæti í hlíðarnar á nýjan leik. „Eftir að hafa rætt við fjölskyldu mína og fengið ráð frá þjálfurum hef ég ákveðið að taka mér frí frá heimsbikarnum," sagði Vonn. „Síðan ég fékk magasýkingu í síðasta mánuði hefur mig skort orku og styrk. Ég tel að stutt frí frá fjöllunum geti hjálpað mér að endurheimta þann líkamlega styrk sem ég þarf til að keppa á hæsta stigi," sagði skíðakonan. Ljóst er að Vonn missir af keppni í heimsbikarnum í Are í Svíþjóð um helgina þar sem keppt verður í svigi og risasvigi. Líklegt er talið að hún verði einnig fjarri góðu gamni í Semmering í Austurríki 28.-29. desember.
Erlendar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira