Fótbolti

Brasilía og Ítalía saman í riðli í Álfukeppninni

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Drátturinn í Brasilíu í dag.
Drátturinn í Brasilíu í dag. Nordicphotos/Getty
Dregið var í riðla fyrir Álfukeppnina í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Brasilía og Ítalía eru saman í A-riðli keppninnar.

A-riðill

Brasiía

Japan

Mexíkó

Ítalía

B-riðill

Spánn

Úrúgvæ

Tahiti

Afríkumeistarar 2013

Brasilía á titil að verja frá Álfukeppninni í Suður-Afríku árið 2009. Þá lagði liðið Bandaríkin 3-2 í æsispennandi úrslitaleik þar sem Kanarnir komust tveimur mörkum yfir.

Mótið fer fram í Brasilíu dagana 15.-30. júní 2013.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×