Enski boltinn

Benitez búinn að kveikja á Torres | Vítaspyrnur Arsenal skiluðu sigri

Fernando Torres er byrjaður að skora fyrir Rafa Benitez á nýjan leik. Hann skoraði tvö mörk í dag er Chelsea vann sinn fyrsta leik í ensku deildinni undir stjórn Benitez.

Arsenal skellti spútnikliði WBA. Liðið komst yfir með ódýru víti sem Santi Cazorla fiskaði á skammarlegan hátt. Mark tvö kom líka úr víti en það var réttur dómur.

Það leit út fyrir að QPR myndi vinna sinn fyrsta leik í vetur er Cissé kom liðinu í 1-2. Það reyndist þó skammgóður vermir.

Úrslit:

Arsenal-WBA  2-0

1-0 Mikel Arteta, víti (26.), 2-0 Mikel Arteta, víti (26.)

Aston Villa-Stoke City  0-0

Southampton-Reading  1-0

1-0 Jason Puncheon (61.)

Sunderland-Chelsea  1-3

0-1 Fernando Torres (10.), 0-2 Fernando Torres, víti (45.+3), 0-3 Juan Mata (49.), 1-3 Adam Johnson (66.)

Swansea-Norwich  3-4

0-1 Steven Whitaker (16.), 0-2 Sebastien Bassong (40.), 0-3 Grant Holt (44.), 1-3 Michu (51.), 2-3 Jonathan de Guzman (58.), 2-4 Robert Snodgrass (77.), 3-4 Michu (90.+3)

Wigan-QPR  2-2

1-0 James McCarthy (18.), 1-1 Ryan Nelsen (26.), 1-2 Djibril Cissé (70.), 2-2 James McCarthy (74.)

.

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×