Enski boltinn

Heimasigur hjá Birni og félögum

Björn í leik gegn Chelsea.
Björn í leik gegn Chelsea.
Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves rifu sig upp í sextándi sæti ensku B-deildarinnar í dag er liðið vann heimasigur á Birmingham.

Lokatölur 1-0 en eina mark leiksins var sjálfsmark hjá Marlon King. Markið kom á 34. mínútu.

Björn var í byrjunarliði Wolves í kvöld og spilaði allan leikinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×