Fjöldapóstur leiddi til truflana á skólastarfi 29. nóvember 2012 13:15 Leikarinn Nicholas Cage. MYND/AFP Talsverðar truflanir urðu á skólastarfi í Háskólanum í New York á dögunum eftir að kerfisstjóri opnaði óvart fyrir skeytasendingar milli allra 40 þúsund nemenda skólans. Farsinn hófst með skeyti frá háskólagjaldkera til nemenda þar sem spurningum um skattamál var svarað. Max nokkur Wiseltier, nemandi á öðru ári, ákvað að áframsenda póstinn til móður sinnar. „Vilt þú fylla þetta út fyrir mig," skrifaði Max. Fyrir mistök smellti hann á hnappinn Svara öllum í stað Áframsenda. Fjörutíu þúsund manns fengu póstinn. Þegar Max áttaði sig á mistökunum sendi hann annað skeyti: „Afsakið." Þetta var þó aðeins byrjunin á því sem stjórnendur skólans hafa nefnt Replyallcalypse. Samnemendur Max áttuðu sig fljótt á þessum kerfisgalla. Á næstu klukkutímum og dögum bárust þúsundir skeyta. Mörg hver voru ákall um að loka fyrir sendingarnar. David Vogelsang, stjórnandi á nemendaskrifstofu, axlaði ábyrgð á mistökunum. „Ég aðstoðaði gjaldkerann með skeytið og áttaði mig ekki á að póstlistinn sem ég notaði var gallaður." Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim fjölmörku skeytum sem bárust í pósthólf 40 þúsund háskólanema í New York:„Getur einhver lánað mér blýant?"„Jæja, hvernig líður öllum í dag?"„VINSAMLEGAST HALDIÐ KJAFTI!"„Hvort mynduð þið kjósa: Berjast við hundrað hesta sem eru á stærð við önd, eða eina önd á stærð við hest?" Þá datt einum nemandi í hug að senda ljósmynd af leikaranum Nicholas Cage til samnemenda sinna. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Talsverðar truflanir urðu á skólastarfi í Háskólanum í New York á dögunum eftir að kerfisstjóri opnaði óvart fyrir skeytasendingar milli allra 40 þúsund nemenda skólans. Farsinn hófst með skeyti frá háskólagjaldkera til nemenda þar sem spurningum um skattamál var svarað. Max nokkur Wiseltier, nemandi á öðru ári, ákvað að áframsenda póstinn til móður sinnar. „Vilt þú fylla þetta út fyrir mig," skrifaði Max. Fyrir mistök smellti hann á hnappinn Svara öllum í stað Áframsenda. Fjörutíu þúsund manns fengu póstinn. Þegar Max áttaði sig á mistökunum sendi hann annað skeyti: „Afsakið." Þetta var þó aðeins byrjunin á því sem stjórnendur skólans hafa nefnt Replyallcalypse. Samnemendur Max áttuðu sig fljótt á þessum kerfisgalla. Á næstu klukkutímum og dögum bárust þúsundir skeyta. Mörg hver voru ákall um að loka fyrir sendingarnar. David Vogelsang, stjórnandi á nemendaskrifstofu, axlaði ábyrgð á mistökunum. „Ég aðstoðaði gjaldkerann með skeytið og áttaði mig ekki á að póstlistinn sem ég notaði var gallaður." Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim fjölmörku skeytum sem bárust í pósthólf 40 þúsund háskólanema í New York:„Getur einhver lánað mér blýant?"„Jæja, hvernig líður öllum í dag?"„VINSAMLEGAST HALDIÐ KJAFTI!"„Hvort mynduð þið kjósa: Berjast við hundrað hesta sem eru á stærð við önd, eða eina önd á stærð við hest?" Þá datt einum nemandi í hug að senda ljósmynd af leikaranum Nicholas Cage til samnemenda sinna.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira