Íslenski boltinn

Ingólfur búinn að semja við Val

Valsmenn fengu liðsstyrk í dag þegar Ingólfur Sigurðsson skrifaði enn eina ferðina undir samning við Valsmenn.

Hinn ungi Ingólfur er uppalinn Valsari en hefur farið ótrúlega víða á stuttum ferli. Leið hans hefur þó legið á endanum í heimahögunum.

Ingólfur var síðast á mála hjá Lyngby í Danmörku en hefur þess utan leikið með KR og Heerenveen í Hollandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×