Fótbolti

Rúrik, Grétar og Kári í bann

Rúrik í leiknum gegn Noregi.
Rúrik í leiknum gegn Noregi.
Rúrik Gíslason fékk gult spjald fyrir afar litlar sakir í fyrri hálfleik gegn Sviss. Fyrir vikið er Rúrik kominn í leikbann en þetta var annað gula spjaldið sem hann fær í riðlinum. Grétar og Kári fengu svo spjald í síðari hálfleik og er einnig komnir í bann.

Strákarnir geta því ekki spilað með gegn Slóveníu ytra en sá leikur fer fram í lok mars á næsta ári.

Næsti landsleikur sem þeir geta spilað er heimaleikurinn gegn Slóveníu en hann fer fram í byrjun júní.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×