Fótbolti

Lygileg endurkoma Svía | Ítalir lögðu Dani

Balotelli á ferðinni í kvöld.
Balotelli á ferðinni í kvöld.
Svíar sýndu hreint ótrúlega seiglu í kvöld er þeir náðu í stig eftir að hafa lent 4-0 undir gegn frábæru liði Þjóðverja. Jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma.

Ítalir unnu svo öruggan sigur á Dönum á meðal Albanir, sem töpuðu fyrir Íslandi um daginn, unnu Slóvena í lokaleik sínum á þjóðarleikvangi Albana. Albanir eru því komnir með sex stig í riðlinum eins og Ísland.

Úrslit:

Belgía - Skotland 2-0

Ítalía - Danmörk 3-1

Riccardo Montolivo, Daniele de Rossi, Mario Balotelli - William Kvist.

Þýskaland - Svíþjóð 4-4

Miroslav Klose 2, Per Mertesacker, Mesut Özil - Zlatan Ibrahimovic, Mikael Lustig, Johan Elmander, Rasmus Elm.

Albanía - Slóvenía 1-0




Fleiri fréttir

Sjá meira


×