Sjö leikmenn í 19 ára landsliðinu spila erlendis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2012 12:29 Oliver Sigurjónsson hefur skorað 9 mörk í 30 landsleikjum með 17 og 19 ára landsliðunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R
Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira