Sjö leikmenn í 19 ára landsliðinu spila erlendis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2012 12:29 Oliver Sigurjónsson hefur skorað 9 mörk í 30 landsleikjum með 17 og 19 ára landsliðunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R Íslenski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Sjá meira
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R
Íslenski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Sjá meira