Biskup Íslands segir upplýsingavef ekki áróðursvef Erla Hlynsdóttir skrifar 2. september 2012 13:06 Biskupsstofa opnar síðar í þessum mánuði sérstakan upplýsingavef vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar þar sem kjósendur taka afstöðu til þess hvort ákvæði um þjóðkirkju eigi að vera í stjórnarskrá Íslands. mynd/anton brink Biskupsstofa opnar síðar í þessum mánuði sérstakan upplýsingavef vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar þar sem kjósendur taka afstöðu til þess hvort ákvæði um þjóðkirkju eigi að vera í stjórnarskrá Íslands. Biskup Íslands segir þetta ekki verða áróðursvef heldur til að auðvelda almenningi aðgang að upplýsingum. Kirkjuþing samþykkti í gær ályktun vegna ráðgefandi atkvæðagreiðslu um ákvæði stjórnarskrár Íslands um þjóðkirkju. Þar þurfa kjósendur meðal annars að svara spurningunni: Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá Íslands verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2 í gær þar sem biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, sagðist ekki líta á þetta sem spurningu um aðskilnað ríkis og kirkju heldur aðeins hvort þjóðkirkjuákvæði eigi að vera í stjórnarskránni. Í greinargerð með ályktun kirkjuþings frá í gær, sem séra Agnes lagði fram, segir að Biskupsstofa muni opna sérstakan upplýsingavef vegna kosninganna.Eru Biskupsstofa og kirkjan ekki of hlutdrægir málsaðilar til að standa fyrir slíkri kynningu? „Það er talað um það í greinargerð að við ætlum að veita upplýsingar og standa fyrir kynningu að því leytinu til," segir Agnes. Hún segir upplýsingavefinn hugsaðan sem þjónustu við fólk. „Þannig að fólk geti gengið að upplýsingum á einum stað á ákveðið út frá þeim upplýsingum eða öðrum sem það fær annars staðar, ef það vill. En kirkjan ætlar semsagt að leggja sitt af mörkum að þessu leytinu til, að hafa allar upplýsingar uppi á borðinu sem hún hefur um þetta mál."Það er þá ekki áróður eða slíkt? „Nei alls ekki. Við viljum eiga samtal við þjóðina. Við ætlum ekki að tala yfir þjóðina, við ætlum að eiga samtal." Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Sjá meira
Biskupsstofa opnar síðar í þessum mánuði sérstakan upplýsingavef vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar þar sem kjósendur taka afstöðu til þess hvort ákvæði um þjóðkirkju eigi að vera í stjórnarskrá Íslands. Biskup Íslands segir þetta ekki verða áróðursvef heldur til að auðvelda almenningi aðgang að upplýsingum. Kirkjuþing samþykkti í gær ályktun vegna ráðgefandi atkvæðagreiðslu um ákvæði stjórnarskrár Íslands um þjóðkirkju. Þar þurfa kjósendur meðal annars að svara spurningunni: Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá Íslands verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2 í gær þar sem biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, sagðist ekki líta á þetta sem spurningu um aðskilnað ríkis og kirkju heldur aðeins hvort þjóðkirkjuákvæði eigi að vera í stjórnarskránni. Í greinargerð með ályktun kirkjuþings frá í gær, sem séra Agnes lagði fram, segir að Biskupsstofa muni opna sérstakan upplýsingavef vegna kosninganna.Eru Biskupsstofa og kirkjan ekki of hlutdrægir málsaðilar til að standa fyrir slíkri kynningu? „Það er talað um það í greinargerð að við ætlum að veita upplýsingar og standa fyrir kynningu að því leytinu til," segir Agnes. Hún segir upplýsingavefinn hugsaðan sem þjónustu við fólk. „Þannig að fólk geti gengið að upplýsingum á einum stað á ákveðið út frá þeim upplýsingum eða öðrum sem það fær annars staðar, ef það vill. En kirkjan ætlar semsagt að leggja sitt af mörkum að þessu leytinu til, að hafa allar upplýsingar uppi á borðinu sem hún hefur um þetta mál."Það er þá ekki áróður eða slíkt? „Nei alls ekki. Við viljum eiga samtal við þjóðina. Við ætlum ekki að tala yfir þjóðina, við ætlum að eiga samtal."
Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Sjá meira