Tveir stórir jarðskjálftar, 6.6 og 5.5 stig, urðu við Jan Mayen rétt fyrir klukkan tvö í dag. Veðurstofa hefur staðfest þetta í samtali við fréttastofu.
Litlar líkar eru taldar vera á að flóðbylgja hafi myndast í skjálftunum.
Jarðskjálfti við Jan Mayen - 6.6 stig

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.