Elsti glerframleiðandi heims skoðar Ísland Kristján Már Unnarsson skrifar 23. ágúst 2012 19:11 Mynd frá Húsavík. Mynd/Getty Einn stærsti efna- og byggingavöruframleiðandi heims, franska fyrirtækið Saint Gobain, skoðar nú möguleika á byggingu slípiefnaverksmiðju við Húsavík. Fulltrúar félagsins heimsóttu Norðurland í dag, í annað sinn í sumar.Saint Gobain rekur sögu sína aftur til ársins 1665 og er elsti glervöruframleiðandi heims. Það er í fjölbreyttri framleiðslu margskyns húsbúnaðar-, byggingar- og efnavara, og er með 195 þúsund starfsmenn í 64 löndum. Fyrir hartnær tuttugu árum freistuðu íslensk stjórnvöld og Landsvirkjun þess að fá fyrirtækið til að reisa verksmiðju hérlendis en þær viðræður skiluðuðu ekki tilætluðum árangri þá. Saint Gobain hefur nú endurnýjað tengslin við Ísland og hafið könnunarviðræður við Landsvirkjun um möguleika á kísilkarbítverksmiðju, en afurðir hennar eru meðal annars notaðar sem slípiefni í sandpappír. Fyrirtækið sendi fyrr í sumar sérfræðingahóp til Íslands til að kanna aðstæður og heimsóttu Frakkarnir meðal annars Þingeyjarsýslur, en Landsvirkjun vísar nú öllum áhugasömum viðskiptavinum á iðnaðarlóðina á Bakka. Meiri alvara virðist vera komin í málið því forstjóri framleiðslu fyrirtækisins er nú kominn til Íslands til frekari viðræðna við Landsvirkjunarmenn. Hann ræddi einnig við ráðamenn á Húsavík í dag og skoðaði jarðhitasvæðin í Kröflu og Bjarnarflagi en þar áformar Landsvirkjun orkuöflun á næstu árum. Ítrekaðar heimsóknir fulltrúa Saint Gobain sýna að þeir telja Ísland álitlegan fjárfestingarkost. Ráðamenn franska fyrirtæksins verða þó væntanlega að sætta sig við að sinni að fara í biðröðina fyrir aftan fyrirtækin PCC og Thorsil, sem bæði eru í lokaferli undirbúnings kísilvers á Bakka og bæði með undirritaða viljayfirlýsingu við Landsvirkjun. Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Einn stærsti efna- og byggingavöruframleiðandi heims, franska fyrirtækið Saint Gobain, skoðar nú möguleika á byggingu slípiefnaverksmiðju við Húsavík. Fulltrúar félagsins heimsóttu Norðurland í dag, í annað sinn í sumar.Saint Gobain rekur sögu sína aftur til ársins 1665 og er elsti glervöruframleiðandi heims. Það er í fjölbreyttri framleiðslu margskyns húsbúnaðar-, byggingar- og efnavara, og er með 195 þúsund starfsmenn í 64 löndum. Fyrir hartnær tuttugu árum freistuðu íslensk stjórnvöld og Landsvirkjun þess að fá fyrirtækið til að reisa verksmiðju hérlendis en þær viðræður skiluðuðu ekki tilætluðum árangri þá. Saint Gobain hefur nú endurnýjað tengslin við Ísland og hafið könnunarviðræður við Landsvirkjun um möguleika á kísilkarbítverksmiðju, en afurðir hennar eru meðal annars notaðar sem slípiefni í sandpappír. Fyrirtækið sendi fyrr í sumar sérfræðingahóp til Íslands til að kanna aðstæður og heimsóttu Frakkarnir meðal annars Þingeyjarsýslur, en Landsvirkjun vísar nú öllum áhugasömum viðskiptavinum á iðnaðarlóðina á Bakka. Meiri alvara virðist vera komin í málið því forstjóri framleiðslu fyrirtækisins er nú kominn til Íslands til frekari viðræðna við Landsvirkjunarmenn. Hann ræddi einnig við ráðamenn á Húsavík í dag og skoðaði jarðhitasvæðin í Kröflu og Bjarnarflagi en þar áformar Landsvirkjun orkuöflun á næstu árum. Ítrekaðar heimsóknir fulltrúa Saint Gobain sýna að þeir telja Ísland álitlegan fjárfestingarkost. Ráðamenn franska fyrirtæksins verða þó væntanlega að sætta sig við að sinni að fara í biðröðina fyrir aftan fyrirtækin PCC og Thorsil, sem bæði eru í lokaferli undirbúnings kísilvers á Bakka og bæði með undirritaða viljayfirlýsingu við Landsvirkjun.
Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira