Sífellt fleiri börn í meðferð vegna offitu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 24. ágúst 2012 20:30 Hundrað og fimmtíu börn hafa tekið þátt í meðferð vegna offitu á Barnaspítalanum á síðustu sex árum. Nokkur þeirra hafa verið byrjuð að þróa með sér sykursýki og því þurft lyfjagjöf. Sex ár eru síðan að byrjað var að þróa sérstaka meðferð á Barnaspítala Hringsins til að hjálpa börnum sem glíma við offitu. Fyrir ári síðan var svo opnuð göngudeild á spítalanum fyrir of feit börn. Sífellt fleiri börn leita á deildina. „Starfsemin hefur farið vel á stað. Samtals höfum við meðhöndlað 150 börn í hópmeðferð," segir Ragnar Bjarnason, yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins. Sem er þá á síðustu sex árum. Þá hafa læknar auk þess hitt fjölda barna á göngudeild. Ragnar segir misjafnt hvaða úrræði eru notuð. Sumum barnanna er til að mynda kennt að hreyfa sig og fylgst með mataræði þeirra. Önnur þurfa jafnvel á lyfjum að halda. „Það eru þau börn sem eru komin með forstig sykursýki af týpu 2." Ragnar segir erfitt að segja til um hver árangurinn verði til framtíðar þar sem aðeins hefur verið boðið upp á meðferðina í sex ár. „Við getum ekkert sagt hvernig þessi börn verða þegar þau verða fimmtug eða sextug," segir Ragnar. „Skammtímaárangurinn hefur verið mjög góður og við höfum séð það að þau börn sem hafa farið í gengum hópmeðferð og náð árangri þar. Þau eru að haldast sem hópur þau sem sagt þyngjast ekki aftur." Flest börnin sem leita á deildina vera frá sjö ára og upp úr. Ragnar segir mikilvægt að börn sem eru of feit fái aðstoð. „Sjö til tólf eða þrettán ára barn er ekki búið að fullmóta sinn lífstíl og það getur þurft tiltölulega litlar breytingar til að hindra það að einstaklingur verði of feitur eða fái fylgikvilla síðar meir." Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Hundrað og fimmtíu börn hafa tekið þátt í meðferð vegna offitu á Barnaspítalanum á síðustu sex árum. Nokkur þeirra hafa verið byrjuð að þróa með sér sykursýki og því þurft lyfjagjöf. Sex ár eru síðan að byrjað var að þróa sérstaka meðferð á Barnaspítala Hringsins til að hjálpa börnum sem glíma við offitu. Fyrir ári síðan var svo opnuð göngudeild á spítalanum fyrir of feit börn. Sífellt fleiri börn leita á deildina. „Starfsemin hefur farið vel á stað. Samtals höfum við meðhöndlað 150 börn í hópmeðferð," segir Ragnar Bjarnason, yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins. Sem er þá á síðustu sex árum. Þá hafa læknar auk þess hitt fjölda barna á göngudeild. Ragnar segir misjafnt hvaða úrræði eru notuð. Sumum barnanna er til að mynda kennt að hreyfa sig og fylgst með mataræði þeirra. Önnur þurfa jafnvel á lyfjum að halda. „Það eru þau börn sem eru komin með forstig sykursýki af týpu 2." Ragnar segir erfitt að segja til um hver árangurinn verði til framtíðar þar sem aðeins hefur verið boðið upp á meðferðina í sex ár. „Við getum ekkert sagt hvernig þessi börn verða þegar þau verða fimmtug eða sextug," segir Ragnar. „Skammtímaárangurinn hefur verið mjög góður og við höfum séð það að þau börn sem hafa farið í gengum hópmeðferð og náð árangri þar. Þau eru að haldast sem hópur þau sem sagt þyngjast ekki aftur." Flest börnin sem leita á deildina vera frá sjö ára og upp úr. Ragnar segir mikilvægt að börn sem eru of feit fái aðstoð. „Sjö til tólf eða þrettán ára barn er ekki búið að fullmóta sinn lífstíl og það getur þurft tiltölulega litlar breytingar til að hindra það að einstaklingur verði of feitur eða fái fylgikvilla síðar meir."
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira