Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Swansea lék sér að West Ham

Strákarnir í Sunnudagsmessunni fóru yfir spilamennsku Swansea í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham um helgina.

Spánverjarnir Angel Rangel og Michu komu Swansea yfir í fyrri hálfleik með mörkum eftir klaufaskap hjá leikmönnum West Ham. Þriðja markið var af dýrarari gerðinni en það skoraði Danny Graham í síðari hálfleik eftir frábært samspil Swansea-manna.

Þá var skoðað augnablik í leiknum þar sem Swansea hélt boltanum furðu auðveldlega innan liðsins án þess að West Ham fengi nokkuð að gert.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×