Innlent

Búast við fjölmenni á Dalvík

GS skrifar
Frá fiskideginum á Dalvík.
Frá fiskideginum á Dalvík.
Fólk er farið að streyma til Dalvíkur til að taka þátt í fiskideginum þar um helgina og spáir þar góðu veðri. Lögregla þurfti að taka einn gestanna úr umferð þar sem hann var drukkinn og var til vandræða, en að örðu leiti fór allt vel fram. Lögregla býst við miklum mannfjölda þar um helgina og sömuleiðis að fjölmargir muni heimsækja handverkssýninguna í Hrafnagili.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×