Óverjandi að börnum skuldugra sé vísað af frístundaheimilum BBI skrifar 10. ágúst 2012 21:09 Mynd/GVA Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri Grænna, skrifar á bloggi sínu um fréttir síðustu daga þess efnis að börn eigi á hættu að vera vísað af frístundaheimilum sveitarfélaga eða af leikskólum ef foreldrar þeirra greiða ekki skuldir sínar við sveitarfélagið. Hún segir slíkt með öllu óverjandi. Sóley minnist á að borgarfulltrúar Samfylkingarinnar hafi gert lítið úr málinu í fjölmiðlum og borið því við að tilvikin væru fá. Hún segir það enga bót í máli. „Það á ekki að líðast að níðst sé á börnum, hvorki mörgum né fáum," segir hún. Sóley skrifar um 2. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem segir að ekki megi mismuna eða refsa börnum vegna stöðu eða athafna foreldra þeirra. Reykjavíkurborg velur „að brjóta í bága við greinina og beinlínis stuðla að mismunun og refsingu barna vegna athafna foreldra," segir hún. Hún segir nauðsynlegt að breyta innheimtureglunum hið fyrsta. Tengdar fréttir Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9. ágúst 2012 16:10 Skilaboðin eiga að vera: setjumst niður og leysum málið Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni. 9. ágúst 2012 21:46 Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9. ágúst 2012 17:48 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira
Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri Grænna, skrifar á bloggi sínu um fréttir síðustu daga þess efnis að börn eigi á hættu að vera vísað af frístundaheimilum sveitarfélaga eða af leikskólum ef foreldrar þeirra greiða ekki skuldir sínar við sveitarfélagið. Hún segir slíkt með öllu óverjandi. Sóley minnist á að borgarfulltrúar Samfylkingarinnar hafi gert lítið úr málinu í fjölmiðlum og borið því við að tilvikin væru fá. Hún segir það enga bót í máli. „Það á ekki að líðast að níðst sé á börnum, hvorki mörgum né fáum," segir hún. Sóley skrifar um 2. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem segir að ekki megi mismuna eða refsa börnum vegna stöðu eða athafna foreldra þeirra. Reykjavíkurborg velur „að brjóta í bága við greinina og beinlínis stuðla að mismunun og refsingu barna vegna athafna foreldra," segir hún. Hún segir nauðsynlegt að breyta innheimtureglunum hið fyrsta.
Tengdar fréttir Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9. ágúst 2012 16:10 Skilaboðin eiga að vera: setjumst niður og leysum málið Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni. 9. ágúst 2012 21:46 Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9. ágúst 2012 17:48 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira
Yfirleitt næst að semja við foreldrana Það eru ekki mörg börn sem úthýst er af frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna skulda foreldra, segir Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri frístundamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þetta er ekki harðneskjulegt, það er svolítið langur strengurinn hjá okkur af því að við vitum að þetta er málaflokkur sem er viðkvæmur, segir hún. 9. ágúst 2012 16:10
Skilaboðin eiga að vera: setjumst niður og leysum málið Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs í Reykjavíkurborg, segir að í nær öllum tilfellum séu mál skuldugra foreldra sem vilja hafa börn á frístundaheimilum leyst og aðeins sárasjaldan komi fyrir að börn fá ekki inni. 9. ágúst 2012 21:46
Brýnt að börn séu áhyggjulaus þrátt fyrir erfiðleika heima Umboðsmaður barna telur líklegt að sömu reglur gildi um börn skuldugra foreldra í leikskólum og á frístundaheimilum. Hagsmunir barna af því að halda áfram leikskólagöngu sinni eða dvöl á frístundaheimili eiga því að ganga framar hagsmunum sveitarfélaga af því að innheimta gjöld fyrir vistun. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sendi bréf til sveitarfélaga landsins í október 2010 vegna málsins. 9. ágúst 2012 17:48