Innlent

Róleg nótt í miðbænum

Skemmtanahald fór víða fram í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöld og nótt vegna Hinsegin daga. Mikill fjöldi fólks var í bænum þrátt fyrir rigningu og rok.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var nóttin samt sem áður róleg og virðist fólk hafa gengið hægt um gleðinnar dyr.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×