Innlent

Lögregla með tuskudýr í vörslu sinni

BBI skrifar
Umrædd tuskudýr.
Umrædd tuskudýr.
Nokkur fjöldi tuskudýra, sem öll fundust á sama staðnum, er í óskilum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Eigandinn getur vitjað þeirra hjá lögreglunni en krafist verður staðfestingar á eignarhaldi. Upplýsingar eru veittar í síma 444-1000 en einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×