Innlent

Hælisleitendur handteknir við Grundartanga

GS skrifar
Grundartangi
Grundartangi
Lögregla handtók tvo hælisleitendur á hafnarsvæðinu við Grundartanga í gær og er talið fullvíst að þeir hafi ætlað að laumast um borð í millilandaskip. Annar er frá Marokkó og hinn frá Alsír og hafa þeir báðir gert ítrekaðar tilraunir áður til að laumast um borð skip, sem fara héðan til útlanda.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×