Enginn bjór á landsleikjum í bráð Boði Logason skrifar 14. ágúst 2012 20:03 Þórir Hákonarson og Katrín Jakobsdóttir samsett mynd/vísir.is „Almennt séð er mín skoðun sú að íþróttir fara ekki saman með áfengi. Mér finnst betur fara á því að þessu sé ekki blandað saman, án þess að ég sé að taka afstöðu til þessa máls," segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og íþróttamálaráðherra. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í knattspyrnu, sagði á blaðamanafundi í gær að umræðan um hvort að selja eigi bjór á vellinum sé ekki ný af nálinni. „...Við erum smá risaeðlur í þessum málum. Þetta er leyft alls staðar annars staðar í heiminum en virðist voðalega erfitt á Íslandi," sagði hann. Katrín segir að ef knattspyrnusambandið ætlaði að selja bjór á vellinum þyrfti að sækja um vínveitingaleyfi fyrir því hjá innanríkisráðuneytinu. „Mér finnst eðlilegt að íþróttahreyfingin ræði þetta innan sinna raða. Það yrði þá stefnubreyting innan hreyfingarinnar," segir hún. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að málið sé ósköp einfalt. „Þetta er bannað samkvæmt landslögum. Það er bannað að selja áfengi þar sem börn eru - end of story." Spurður hvort að þetta sé eitthvað sem íþróttahreyfingin ætti að ræða sín á milli, líkt og Katrín bendir á segir hann: „Það er bannað á öllum UEFA og FIFA-leikjum að selja áfengi. Það er bannað. Fyrir utan það er bannað að selja áfengi þar sem börn eru. Þú veist að það er aldurstakmark inn á vínveitingastaði? Það sama á við um þetta." Spurður hvort að annað gildi um áfengisveitingar sem boðið er upp á Laugardalsvelli fyrir útvalda í svokallaðri "VIP-stúku" vallarins. „Þar er heimilt að vera með það." Þórir bendir á að í nágrenni vallarins séu vínveitingastaðir sem gestir geta sótt fyrir leiki, ef þeir hafa áhuga á. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
„Almennt séð er mín skoðun sú að íþróttir fara ekki saman með áfengi. Mér finnst betur fara á því að þessu sé ekki blandað saman, án þess að ég sé að taka afstöðu til þessa máls," segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og íþróttamálaráðherra. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í knattspyrnu, sagði á blaðamanafundi í gær að umræðan um hvort að selja eigi bjór á vellinum sé ekki ný af nálinni. „...Við erum smá risaeðlur í þessum málum. Þetta er leyft alls staðar annars staðar í heiminum en virðist voðalega erfitt á Íslandi," sagði hann. Katrín segir að ef knattspyrnusambandið ætlaði að selja bjór á vellinum þyrfti að sækja um vínveitingaleyfi fyrir því hjá innanríkisráðuneytinu. „Mér finnst eðlilegt að íþróttahreyfingin ræði þetta innan sinna raða. Það yrði þá stefnubreyting innan hreyfingarinnar," segir hún. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að málið sé ósköp einfalt. „Þetta er bannað samkvæmt landslögum. Það er bannað að selja áfengi þar sem börn eru - end of story." Spurður hvort að þetta sé eitthvað sem íþróttahreyfingin ætti að ræða sín á milli, líkt og Katrín bendir á segir hann: „Það er bannað á öllum UEFA og FIFA-leikjum að selja áfengi. Það er bannað. Fyrir utan það er bannað að selja áfengi þar sem börn eru. Þú veist að það er aldurstakmark inn á vínveitingastaði? Það sama á við um þetta." Spurður hvort að annað gildi um áfengisveitingar sem boðið er upp á Laugardalsvelli fyrir útvalda í svokallaðri "VIP-stúku" vallarins. „Þar er heimilt að vera með það." Þórir bendir á að í nágrenni vallarins séu vínveitingastaðir sem gestir geta sótt fyrir leiki, ef þeir hafa áhuga á.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira