Deilt um sumarhús í Heiðmörk Erla Hlynsdóttir skrifar 14. ágúst 2012 21:04 Við Helluvatn Mynd/Stöð 2 Um tuttugu sumarhúsaeigendur við Elliðavatn og Helluvatn þurfa að yfirgefa húsin fyrir áramót eftir að Orkuveitan framlengdi ekki leigusamning. Við sögðum frá því í fréttum Stöðvar 2 á föstudag að sumarhúsaeigendur á svæðinu hafa stofnað félag og ætla að verjast Orkuveitunni. Þá var rætt við Rögnu Þorsteins sem á hús sem foreldrar hennar eignuðust þegar hún var árs gömul, og var byggt árið 1928. Rögnu svíður að þurfa ða yfirgefa æskuheimilið. Það var í lok síðasta árs sem sumarhúsaeigendurnir fengu bréf frá Orkuveitunni að leigusamningur rynni endanlega út 1. janúar 2013. Eigendurnir leituðu réttar síns hjá Kærunefnd húsamála sem enn hefur ekki komist að niðurstöðu í málinu. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, Eiríkur Hjálmarsson, segir að leigusamningur verði ekki lengur framlengdur, því samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar frá árinu 2001 sé svæðið skilgreint sem vatnsverndarsvæði. Sem landeigandi þurfi Orkuveitan að fara eftir skipulaginu og vegna þess sé íbúabyggðin víkjandi. Íbúum var fyrst tilkynnt árið 2004 að fyrirhugað væri að framlengja ekki samninginn. Eiríkur segir það ekki hafa komið á óvart að húsaeigendurnir væru ósáttir. „Alls ekki. Þessir hagsmunir íbúanna eru mjög skiljanlegir. Það þarf hins vegar að vega þá á móti almannahagsmununum af vatnsverndinni."Að samningstíma loknum, hvað verður um húsin? Verða þau rifin? „Orkuveita Reykjavíkur fer ekki fram með neinu offorsi í þessu máli. Við viljum reyna að leysa málin í sátt."En ef það nást ekki sættir? „Maður gerir sér alltaf vonir um sættir þegar slíkt viðfangsefni er á borðinu og ég ætla ekki að gera mér neitt fyrirfram í þeim efnum."Gæti komið til þess að það þyrfti hreinlega að bera íbúana út? „Ég vil ekkert segja um það á þessari stundi. Auðvitað leitum við sátta í svona málum. Það er alveg ljóst."Tengdar fréttir:Orkuveitan framlengir ekki leigusamninga Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Um tuttugu sumarhúsaeigendur við Elliðavatn og Helluvatn þurfa að yfirgefa húsin fyrir áramót eftir að Orkuveitan framlengdi ekki leigusamning. Við sögðum frá því í fréttum Stöðvar 2 á föstudag að sumarhúsaeigendur á svæðinu hafa stofnað félag og ætla að verjast Orkuveitunni. Þá var rætt við Rögnu Þorsteins sem á hús sem foreldrar hennar eignuðust þegar hún var árs gömul, og var byggt árið 1928. Rögnu svíður að þurfa ða yfirgefa æskuheimilið. Það var í lok síðasta árs sem sumarhúsaeigendurnir fengu bréf frá Orkuveitunni að leigusamningur rynni endanlega út 1. janúar 2013. Eigendurnir leituðu réttar síns hjá Kærunefnd húsamála sem enn hefur ekki komist að niðurstöðu í málinu. Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, Eiríkur Hjálmarsson, segir að leigusamningur verði ekki lengur framlengdur, því samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar frá árinu 2001 sé svæðið skilgreint sem vatnsverndarsvæði. Sem landeigandi þurfi Orkuveitan að fara eftir skipulaginu og vegna þess sé íbúabyggðin víkjandi. Íbúum var fyrst tilkynnt árið 2004 að fyrirhugað væri að framlengja ekki samninginn. Eiríkur segir það ekki hafa komið á óvart að húsaeigendurnir væru ósáttir. „Alls ekki. Þessir hagsmunir íbúanna eru mjög skiljanlegir. Það þarf hins vegar að vega þá á móti almannahagsmununum af vatnsverndinni."Að samningstíma loknum, hvað verður um húsin? Verða þau rifin? „Orkuveita Reykjavíkur fer ekki fram með neinu offorsi í þessu máli. Við viljum reyna að leysa málin í sátt."En ef það nást ekki sættir? „Maður gerir sér alltaf vonir um sættir þegar slíkt viðfangsefni er á borðinu og ég ætla ekki að gera mér neitt fyrirfram í þeim efnum."Gæti komið til þess að það þyrfti hreinlega að bera íbúana út? „Ég vil ekkert segja um það á þessari stundi. Auðvitað leitum við sátta í svona málum. Það er alveg ljóst."Tengdar fréttir:Orkuveitan framlengir ekki leigusamninga
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira