Innlent

Fagmenn brutust inn í bíla í Þorlákshöfn

Þorlákshöfn.
Þorlákshöfn.
Brotist var inn í að minnstakosti tvo bíla í Þorlákshöfn í nótt og fartölvu stolið úr öðrum þeirra. Lögregla er nú að rannsaka hvort farið hefur verið inn í fleiri bíla, en þjófarnir stóðu fagmannlega að verki, dýrkuðu bílana upp með þartilgerðum tækjum og læstu þeim svo á eftir sér. Lögregla segir þetta óvenjulegt, því yfirleitt brjóti þjófar rúur í bílunum til að komast inn í þá.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×