Innlent

Tóku dópaðan ökumann með hníf

GS skrifar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók út úr dópaðan ökumann á þrítugsaldri úr umferð í gær. Hann var með hníf í fórum sínum og reyndist réttindalaus eftir að hafa misst skírteinið áður fyrir sömu sakir. Hann er visatður í fangageymslu, en verður yfirheyrður þegar af honum verður runnið. Lögreglan á Akureyri tók líka ungan ökumann úr umferð þar í bæ í gærkvöldi, undir áhrifum áfengis og fíkniefna, auk þess sem hann var líka búinn að missa prófið vegna fíkniefnaaksturs áður.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×