Innlent

Oddur kominn með bátinn í tog

JHH skrifar
Björgunarskipið Oddur V. Gíslason er við björgunaraðgerðir.
Björgunarskipið Oddur V. Gíslason er við björgunaraðgerðir.
Björgunarskipið Oddur V. Gíslason er nú kominn með bát, sem varð aflvana við Eldey fyrr í dag, í tog og stefnir til hafnar í Grindavík. Á meðan björgunarskipið var á leið á staðinn rak bátinn fjær landi og þarf því að draga hann um 19 sjómílna leið. Ferðin sækist hægt enda er báturinn með veiðarfærin í eftirdragi og er ráðgert að skipin verði komin til hafnar eftir miðnætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×