Innlent

Slökkviliðsmenn í eggjandi myndatöku

Fáklæddir slökkviliðsmenn fjölmenntu í Nauthólsvíkina í gær. Það var þó hvorki sólarást né strípihneigð sem réð för, heldur stóðu yfir tökur á jóladagatali slökkviliðsins.

Ísland í dag var á staðnum og ræddi við kappana. Hægt er að sjá umfjöllunina hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×