Innlent

Tveggja ára barn rotaðist

Ungir skátar að störfum á Úlfljótsvatni. Myndin tengist frétt ekki beint.
Ungir skátar að störfum á Úlfljótsvatni. Myndin tengist frétt ekki beint. mynd/daníel rúnarsson
Tveggja ára barn féll aftur fyrir sig á Úlfljótsvatni í morgun með þeim afleiðingum að það rotaðist. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var sjúkrabíll sendur á staðinn en barnið mun ekki vera alvarlega slasað. Það var þó flutt á slysadeild til skoðunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×