Innlent

Fáir strandveiðibátar á sjó vegna brælu

Strandveiðisvæði B, eða frá Ísafjarðardjúpi og austur með norðurströndinni, var lokað á miðnætti, en áður var búið að loka svæði A, eða vestursvæðinu.

Ágústkvótinn er búinn á báðum þessum svæðum, en nokkuð er eftir af kvóta á austur- og suðursvæðunum.

En nú er kaldi eða bræla á þeim miðum og sára fáir strandveiðbátar á sjó.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×