Innlent

Eldur í ruslatunnu

Lögregla, sjúkrabílar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út fyrr í dag vegna bruna í Kópavogi. Talið er að kviknað hafi í ruslatunnu og að eldurinn hafi síðan læst sig í nálægu húsi.

Slökkvilið hefur ráðið niðurlögum eldsins. Ekki er talið að miklar skemmdir hafi orðið á húsinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×