Blaðamenn geti fjallað um málefni á borð við mansal og nektardansstaði Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. júlí 2012 11:55 Hjálmar Jónsson er formaður Blaðamannafélags Íslands. mynd/ stefán. Það er tími til kominn að menn átti sig á því hvað tjáningarfrelsið skiptir miklu máli hér á Íslandi og að því sé gefið svigrúm til að vinna fyrir samfélagið, segir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands. Mannréttindadómstóll Evrópu komst í morgun að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmálans þegar Erla Hlynsdóttir og Björk Eiðsdóttir blaðamenn voru dæmdar í héraði og Hæstarétti til að bera ábyrgð á ummælum viðmælenda sinna. Blaðamannafélagið tók þátt í málarekstrinum með Lögmönnum Höfðabakka, Björk og Erlu. „Ég held að þetta sé stór dagur í sögu tjáningarfrelsisins á Íslandi," segir Hjálmar Jónsson. Þrátt fyrir að þeim lagaákvæðum, sem voru grundvöllur fyrir dómunum hér heima í málum gegn Björk og Erlu, hafi verið breytt telur Hjálmar að löggjafarvaldið og dómsvaldið þurfi að hugsa sinn gang þegar kemur að vernd tjáningarfrelsisins. „Ég held nú að það sé ekki bara lagaákvæðin heldur líka skilningur dómstóla á hlutverki tjáningarfrelsisins sem hafi háð íslenskum dómstólum. Það sér maður í allt of mörgum tilfellum," segir hann. Hjálmar segir að miklu máli hafi skipt að fá þann skilning staðfestan, sem sé almennur í Evrópu, að tjáningarfrelsið skipti svo miklu máli að það þurfi að vera mjög knýjandi ástæður sem geri það að verkum að lagðar séu hömlur á það. „Í þessum tilfellum var verið að fjalla um möguleika á mansali og starfsemi nektardansstaða. Ef það hefur ekki almenna skírskotun og á ekki að vera umfjöllunarefni fjölmiðla þá veit maður ekki hvað fjölmiðlar eiga að fjalla um," segir Hjálmar. Tengdar fréttir Stórsigur fyrir blaðamenn "Ég er í skýjunum yfir þessu," segir Björk Eiðsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og fyrrverandi blaðamaður á Vikunni. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í morgun að íslenska ríkið hefði brotið gegn henni og Erlu Hlynsdóttur blaðamanni þegar þær voru gerðar ábyrgar fyrir ummælum viðmælenda sinna á tveimur dómsstigum á Íslandi. "Þetta er frábært. Fyrir hönd okkar allra í blaðamannastéttinni, þá er þetta bara stórsigur," segir hún. 10. júlí 2012 10:52 Erla og Björk unnu báðar mál sín hjá Mannréttindadómstólnum Erla Hlynsdóttir fréttamaður á Stöð 2 og Björk Eiðsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt unnu báðar dómsmál sín gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 10. júlí 2012 08:38 "Stórkostlegur sigur fyrir tjáningarfrelsið“ Ég held að þetta hafi verið stórkostlegur sigur fyrir tjáningarfrelsið í landinu sem hefur verið í nauðvörn síðustu ár fyrir dómstólnum, segir Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður blaðmannanna Bjarkar Eiðsdóttur og Erlu Hlynsdóttur. 10. júlí 2012 09:58 Tjáningarfrelsið var fótum troðið - dómurinn reifaður Það sem skipti höfuðmáli í dómum Mannréttindadómstóls Evrópu sem féllu í dag, þar sem íslenska ríkið var talið hafa brotið gegn tjáningafrelsi tveggja blaðamanna, er það hlutverk sem fjölmiðlar gegna í lýðræðissamfélagi, þeir eru varðhundar lýðræðisins. Og þó pressan megi ekki ganga út fyrir ákveðin mörk og verði að bera virðingu fyrir orðspori fólks er það engu að síður skylda fjölmiðla að miðla upplýsingum og hugmyndum um málefni sem snerta almenning. Og almenningur hefur rétt til að njóta þeirra. 10. júlí 2012 10:34 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Það er tími til kominn að menn átti sig á því hvað tjáningarfrelsið skiptir miklu máli hér á Íslandi og að því sé gefið svigrúm til að vinna fyrir samfélagið, segir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands. Mannréttindadómstóll Evrópu komst í morgun að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmálans þegar Erla Hlynsdóttir og Björk Eiðsdóttir blaðamenn voru dæmdar í héraði og Hæstarétti til að bera ábyrgð á ummælum viðmælenda sinna. Blaðamannafélagið tók þátt í málarekstrinum með Lögmönnum Höfðabakka, Björk og Erlu. „Ég held að þetta sé stór dagur í sögu tjáningarfrelsisins á Íslandi," segir Hjálmar Jónsson. Þrátt fyrir að þeim lagaákvæðum, sem voru grundvöllur fyrir dómunum hér heima í málum gegn Björk og Erlu, hafi verið breytt telur Hjálmar að löggjafarvaldið og dómsvaldið þurfi að hugsa sinn gang þegar kemur að vernd tjáningarfrelsisins. „Ég held nú að það sé ekki bara lagaákvæðin heldur líka skilningur dómstóla á hlutverki tjáningarfrelsisins sem hafi háð íslenskum dómstólum. Það sér maður í allt of mörgum tilfellum," segir hann. Hjálmar segir að miklu máli hafi skipt að fá þann skilning staðfestan, sem sé almennur í Evrópu, að tjáningarfrelsið skipti svo miklu máli að það þurfi að vera mjög knýjandi ástæður sem geri það að verkum að lagðar séu hömlur á það. „Í þessum tilfellum var verið að fjalla um möguleika á mansali og starfsemi nektardansstaða. Ef það hefur ekki almenna skírskotun og á ekki að vera umfjöllunarefni fjölmiðla þá veit maður ekki hvað fjölmiðlar eiga að fjalla um," segir Hjálmar.
Tengdar fréttir Stórsigur fyrir blaðamenn "Ég er í skýjunum yfir þessu," segir Björk Eiðsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og fyrrverandi blaðamaður á Vikunni. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í morgun að íslenska ríkið hefði brotið gegn henni og Erlu Hlynsdóttur blaðamanni þegar þær voru gerðar ábyrgar fyrir ummælum viðmælenda sinna á tveimur dómsstigum á Íslandi. "Þetta er frábært. Fyrir hönd okkar allra í blaðamannastéttinni, þá er þetta bara stórsigur," segir hún. 10. júlí 2012 10:52 Erla og Björk unnu báðar mál sín hjá Mannréttindadómstólnum Erla Hlynsdóttir fréttamaður á Stöð 2 og Björk Eiðsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt unnu báðar dómsmál sín gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 10. júlí 2012 08:38 "Stórkostlegur sigur fyrir tjáningarfrelsið“ Ég held að þetta hafi verið stórkostlegur sigur fyrir tjáningarfrelsið í landinu sem hefur verið í nauðvörn síðustu ár fyrir dómstólnum, segir Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður blaðmannanna Bjarkar Eiðsdóttur og Erlu Hlynsdóttur. 10. júlí 2012 09:58 Tjáningarfrelsið var fótum troðið - dómurinn reifaður Það sem skipti höfuðmáli í dómum Mannréttindadómstóls Evrópu sem féllu í dag, þar sem íslenska ríkið var talið hafa brotið gegn tjáningafrelsi tveggja blaðamanna, er það hlutverk sem fjölmiðlar gegna í lýðræðissamfélagi, þeir eru varðhundar lýðræðisins. Og þó pressan megi ekki ganga út fyrir ákveðin mörk og verði að bera virðingu fyrir orðspori fólks er það engu að síður skylda fjölmiðla að miðla upplýsingum og hugmyndum um málefni sem snerta almenning. Og almenningur hefur rétt til að njóta þeirra. 10. júlí 2012 10:34 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Stórsigur fyrir blaðamenn "Ég er í skýjunum yfir þessu," segir Björk Eiðsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og fyrrverandi blaðamaður á Vikunni. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í morgun að íslenska ríkið hefði brotið gegn henni og Erlu Hlynsdóttur blaðamanni þegar þær voru gerðar ábyrgar fyrir ummælum viðmælenda sinna á tveimur dómsstigum á Íslandi. "Þetta er frábært. Fyrir hönd okkar allra í blaðamannastéttinni, þá er þetta bara stórsigur," segir hún. 10. júlí 2012 10:52
Erla og Björk unnu báðar mál sín hjá Mannréttindadómstólnum Erla Hlynsdóttir fréttamaður á Stöð 2 og Björk Eiðsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt unnu báðar dómsmál sín gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 10. júlí 2012 08:38
"Stórkostlegur sigur fyrir tjáningarfrelsið“ Ég held að þetta hafi verið stórkostlegur sigur fyrir tjáningarfrelsið í landinu sem hefur verið í nauðvörn síðustu ár fyrir dómstólnum, segir Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður blaðmannanna Bjarkar Eiðsdóttur og Erlu Hlynsdóttur. 10. júlí 2012 09:58
Tjáningarfrelsið var fótum troðið - dómurinn reifaður Það sem skipti höfuðmáli í dómum Mannréttindadómstóls Evrópu sem féllu í dag, þar sem íslenska ríkið var talið hafa brotið gegn tjáningafrelsi tveggja blaðamanna, er það hlutverk sem fjölmiðlar gegna í lýðræðissamfélagi, þeir eru varðhundar lýðræðisins. Og þó pressan megi ekki ganga út fyrir ákveðin mörk og verði að bera virðingu fyrir orðspori fólks er það engu að síður skylda fjölmiðla að miðla upplýsingum og hugmyndum um málefni sem snerta almenning. Og almenningur hefur rétt til að njóta þeirra. 10. júlí 2012 10:34