„Stórkostlegur sigur fyrir tjáningarfrelsið“ Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. júlí 2012 09:58 Björk og Erla á góðri stundu. Ég held að þetta hafi verið stórkostlegur sigur fyrir tjáningarfrelsið í landinu sem hefur verið í nauðvörn síðustu ár fyrir dómstólnum, segir Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður blaðmannanna Bjarkar Eiðsdóttur og Erlu Hlynsdóttur. Mannréttindadómstóll Evrópu komst í morgun að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn þeim þegar þær voru dæmdar í héraði og í Hæstarétti til þess að bera ábyrgð á ummælum viðmælenda sinna. Hérna á Íslandi var dómurinn í máli Bjarkar, svokallaður Vikudómur, fordæmisgefandi í nokkrum málum. „Hann setti fordæmi sem við töldum mjög varhugavert og gæti varla staðist gagnvart tjáningarfrelsisákvæðum Mannréttindasáttmálans enda er miðlun upplýsinga réttur sem er sérstaklega varinn í Mannréttindasáttmálanum og það má ekki gleyma því að hann hefur lagagildi hér á Íslandi eins og önnur lög," segir Gunnar Ingi. Núna sé orðið ljóst að það að gera blaðamenn ábyrga fyrir ummælum viðmælenda sé óréttmæt takmörkun á tjáningarfrelsi blaðamanna. Gunnar Ingi segist ekki hafa skoðað hvort ástæða sé til að óska eftir að málin verði endurupptekin hér á landi. Þá segir Gunnar Ingi að fébæturnar sem blaðamönnunum hafi verið dæmdar séu ásættanlegar, þó þær hafi ekki verið í samræmi við kröfugerð. „Í raun og veru gerðist það í báðum þessum málum að blaðamönnum var gert að afhenda aleigu sína fyrir móðgandi ummæli. Við vorum náttúrlega að vonast til að fá bætur upp í það, þó íslenska ríkið hafi mótmælt því í sinni greinargerð að þær ættu að fá slíkar bætur. Og svo auðvitað einhvern miska sem þær hefðu hlotið og upp í rekstur málanna," segir Gunnar Ingi. Tengdar fréttir Erla og Björk unnu báðar mál sín hjá Mannréttindadómstólnum Erla Hlynsdóttir fréttamaður á Stöð 2 og Björk Eiðsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt unnu báðar dómsmál sín gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 10. júlí 2012 08:38 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Ég held að þetta hafi verið stórkostlegur sigur fyrir tjáningarfrelsið í landinu sem hefur verið í nauðvörn síðustu ár fyrir dómstólnum, segir Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður blaðmannanna Bjarkar Eiðsdóttur og Erlu Hlynsdóttur. Mannréttindadómstóll Evrópu komst í morgun að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn þeim þegar þær voru dæmdar í héraði og í Hæstarétti til þess að bera ábyrgð á ummælum viðmælenda sinna. Hérna á Íslandi var dómurinn í máli Bjarkar, svokallaður Vikudómur, fordæmisgefandi í nokkrum málum. „Hann setti fordæmi sem við töldum mjög varhugavert og gæti varla staðist gagnvart tjáningarfrelsisákvæðum Mannréttindasáttmálans enda er miðlun upplýsinga réttur sem er sérstaklega varinn í Mannréttindasáttmálanum og það má ekki gleyma því að hann hefur lagagildi hér á Íslandi eins og önnur lög," segir Gunnar Ingi. Núna sé orðið ljóst að það að gera blaðamenn ábyrga fyrir ummælum viðmælenda sé óréttmæt takmörkun á tjáningarfrelsi blaðamanna. Gunnar Ingi segist ekki hafa skoðað hvort ástæða sé til að óska eftir að málin verði endurupptekin hér á landi. Þá segir Gunnar Ingi að fébæturnar sem blaðamönnunum hafi verið dæmdar séu ásættanlegar, þó þær hafi ekki verið í samræmi við kröfugerð. „Í raun og veru gerðist það í báðum þessum málum að blaðamönnum var gert að afhenda aleigu sína fyrir móðgandi ummæli. Við vorum náttúrlega að vonast til að fá bætur upp í það, þó íslenska ríkið hafi mótmælt því í sinni greinargerð að þær ættu að fá slíkar bætur. Og svo auðvitað einhvern miska sem þær hefðu hlotið og upp í rekstur málanna," segir Gunnar Ingi.
Tengdar fréttir Erla og Björk unnu báðar mál sín hjá Mannréttindadómstólnum Erla Hlynsdóttir fréttamaður á Stöð 2 og Björk Eiðsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt unnu báðar dómsmál sín gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 10. júlí 2012 08:38 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Erla og Björk unnu báðar mál sín hjá Mannréttindadómstólnum Erla Hlynsdóttir fréttamaður á Stöð 2 og Björk Eiðsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt unnu báðar dómsmál sín gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 10. júlí 2012 08:38