Innlent

Allt slökkvilið kallað að Þverholti

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Töluverðan reyk lagði frá húsinu.
Töluverðan reyk lagði frá húsinu. mynd/ valli.
Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað að Þverholti 19 fyrir stundu. Þar var nokkur eldur en búið er að ná tökum á honum að mestu leyti.

Viðbót klukkan 14:40

Búið er að slökkva að mestu leyti og verið er að ganga frá og loftræsta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×