Jón Magnússon: Yfirmaður öryggismála ætti að vera settur af 11. júlí 2012 20:00 „Það er ósköp eðlilegt að menn reyni að koma sér undan ábyrgð, en þetta er með því aumkunarverðasta sem maður hefur séð," segir hæstaréttarlögmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Jón Magnússon, sem gagnrýnir viðbrögð Isavia harkalega fyrir að hafa brugðist öryggishlutverki sínu. Jón ræddi við Reykjavík síðdegis í dag um málefni tveggja hælisleitenda sem komust inn á Keflavíkurflugvöll og um borð í flugvél Icelandair. Þar fundust þeir skömmu síðar á klósettinu. Í yfirlýsingu Isavia kom meðal annars fram að mennirnir hefðu verið óvanalega vel skipulagðir og lítið hefði verið hægt að gera, því hafi öryggisleit Isavia ekki brugðist. Þetta telur Jón hálfgert yfirklór hjá Isavia og spyr hversvegna yfirmaður öryggismála hjá Isavia hafi ekki verið gert að láta af störfum á meðan málið væri rannsakað. „Flugöryggið er mikilvægt, þá ekki síst fyrir aðra sem tengjast vellinum," segir Jón og tekur fram að hann taki málefni hælisleitenda út fyrir sviga í þessu máli, því það skipti engu hver fór inn á völlinn. „Þarna birtist ofboðslegur veikleiki öryggiskerfis flugvallarins," segir Jón. Hægt er að hlusta á viðtalið við Jón í Reykjavík síðdegis hér. Svo má finna bloggpistil Jóns um málið hér Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
„Það er ósköp eðlilegt að menn reyni að koma sér undan ábyrgð, en þetta er með því aumkunarverðasta sem maður hefur séð," segir hæstaréttarlögmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Jón Magnússon, sem gagnrýnir viðbrögð Isavia harkalega fyrir að hafa brugðist öryggishlutverki sínu. Jón ræddi við Reykjavík síðdegis í dag um málefni tveggja hælisleitenda sem komust inn á Keflavíkurflugvöll og um borð í flugvél Icelandair. Þar fundust þeir skömmu síðar á klósettinu. Í yfirlýsingu Isavia kom meðal annars fram að mennirnir hefðu verið óvanalega vel skipulagðir og lítið hefði verið hægt að gera, því hafi öryggisleit Isavia ekki brugðist. Þetta telur Jón hálfgert yfirklór hjá Isavia og spyr hversvegna yfirmaður öryggismála hjá Isavia hafi ekki verið gert að láta af störfum á meðan málið væri rannsakað. „Flugöryggið er mikilvægt, þá ekki síst fyrir aðra sem tengjast vellinum," segir Jón og tekur fram að hann taki málefni hælisleitenda út fyrir sviga í þessu máli, því það skipti engu hver fór inn á völlinn. „Þarna birtist ofboðslegur veikleiki öryggiskerfis flugvallarins," segir Jón. Hægt er að hlusta á viðtalið við Jón í Reykjavík síðdegis hér. Svo má finna bloggpistil Jóns um málið hér
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira