Heiðra minningu föður síns Hugrún Halldórsdóttir skrifar 5. júlí 2012 20:15 Bresk systkin á áttræðisaldri sigldu í morgun út fyrir Vestfirði til að heiðra minningu föður þeirra sem fórst þar á þessum degi fyrir sjötíu árum ásamt liðlega tvöhundruð sjómönnum. Tricia og Peter voru ekki há í loftinu þegar rússneska skipalestin QP-13 fór út af áætlaðri siglingaleið vegna slæms skyggnis og inn á tundurskeytasvæði undan Straumnesi þann 5.júlí 1942. „Það varð gríðarlega mikið manntjón í fjölda skipa. Ég held að átta skip hafi orðið fyrir árás og manntjóni," segir Tricia Hartley. Fimm skip sukku þar á meðal HMS Niger sem var fremst í fararbroddi þennan örlagaríka dag en Thomas Jonhston faðir systkinanna var einmitt liðsforingi á því. „Alls fórust 149 manns með HMS Niger og aðeins 6 komust af," segir Peter. Faðirinn var á meðal látinna og nú sjötíu árum eftir andlátið eru Tricia og Peter komin til Íslands í fyrsta sinn til að minnast hans og látinna skipsfélaga. „Við ætlum að sigla út og fara á staðinn þar sem skipin sukku. Þar fleytum við krönsum í virðingarskyni við föður okkar og alla þá sem fórust." Og systkinin lögðu í morgun af stað á haf út. „Þetta er yndislegur dagur og morgun. Ef hann verður svona verður þessi stund töfrum líkust," segir Peter að lokum. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Sjá meira
Bresk systkin á áttræðisaldri sigldu í morgun út fyrir Vestfirði til að heiðra minningu föður þeirra sem fórst þar á þessum degi fyrir sjötíu árum ásamt liðlega tvöhundruð sjómönnum. Tricia og Peter voru ekki há í loftinu þegar rússneska skipalestin QP-13 fór út af áætlaðri siglingaleið vegna slæms skyggnis og inn á tundurskeytasvæði undan Straumnesi þann 5.júlí 1942. „Það varð gríðarlega mikið manntjón í fjölda skipa. Ég held að átta skip hafi orðið fyrir árás og manntjóni," segir Tricia Hartley. Fimm skip sukku þar á meðal HMS Niger sem var fremst í fararbroddi þennan örlagaríka dag en Thomas Jonhston faðir systkinanna var einmitt liðsforingi á því. „Alls fórust 149 manns með HMS Niger og aðeins 6 komust af," segir Peter. Faðirinn var á meðal látinna og nú sjötíu árum eftir andlátið eru Tricia og Peter komin til Íslands í fyrsta sinn til að minnast hans og látinna skipsfélaga. „Við ætlum að sigla út og fara á staðinn þar sem skipin sukku. Þar fleytum við krönsum í virðingarskyni við föður okkar og alla þá sem fórust." Og systkinin lögðu í morgun af stað á haf út. „Þetta er yndislegur dagur og morgun. Ef hann verður svona verður þessi stund töfrum líkust," segir Peter að lokum.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Sjá meira