Innlent

Ítölsku hjónin fundin

Stykkishólmur
Stykkishólmur Mynd/Stefán Karlsson
Lögreglan hefur loks haft upp á ítölsku ferðamönnunum sem náðu myndum af hvítabirni við Geitafjall í gær. Þau eiga pantaði gistingu í Stykkishólmi í kvöld og mun lögreglan þar á bæ ræða við fólkið seint kvöld.

Samkvæmt upplýsingum Kristjáni Þorbjörnssyni, yfirlögreglumanni á Blönduósi, munu lögreglumenn í Stykkishólmi reyna að fá myndirnar og myndskeiðin hjá fólkinu.

Í samtali við Vísi sagði Kristján að það væri formsatriði að fá að skoða þessar myndir. Þær muni þó ekki hafa áhrif á ganga mála enda er talið víst að hvítabjörnin hafi gengið á land við Geitafjall í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×