Ísland sem miðpunktur vitundarvakningar um bráðnun jökla Höskuldur Kári Schram skrifar 7. júlí 2012 19:00 Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. Verkefnið heitir Vox Natuare eða rödd náttúrunnar en að því koma fjölmargir aðilar, íslenskir sem og erlendir. Teymi listamanna starfar að hönnun sýningar þar sem Svínafellsjökull verður lýstur upp og hljóð sem jökullinn gefur frá sér verður notað sem grunnur í tónlist sýningarinnar sem verður haldin í september á næsta ári. Bergljót Arnalds, rithöfundur og listamaður, er tónlistarstjóri verkefnisins en Sagafilm gerði kynningarmyndbandið. Markmið verkefnisins er að vekja athygli og skapa umræðu um bráðnun jökla og hlýnun jarðar. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir að þessa óhefðbundna nálgun hafi þegar vakið mikla athylgi víða um heim. „Við erum ekki eins og hver önnur ráðstefna, að deila upplýsingum sem hefur ákveðinn en takmörkuð áhrif heldur höfða til tilfinninga. Og með því að nota listir og náttúru þá höfum við möguleika að koma þessum sterku skilaboðum á framfæri." Fjölmargir aðilar og alþjóðlegar stofnanir hafa lýst yfir áhuga að koma að verkefninu, þar á meðal alþjóðabankinn og Global water parntership. Hugmyndin sé að gera ísland að miðpunkti umræðunnar. „Það er í raun enginn staður í heiminum sem býður upp á þennan aðgang að jöklum sem við höfum hérna á Íslandi. Þannig að Ísland er einstaklega vel sett til að segja þá sögu af þeim breytingum sem er að gerast. Ísinn er hitamælir jarðarinnar, við búum í nágrenni við þennan ís. Þannig að við höfum, hæfileika, möguleika og kannski ábyrgð til að koma þessum skilaboðum á framfæri." Loftslagsmál Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. Verkefnið heitir Vox Natuare eða rödd náttúrunnar en að því koma fjölmargir aðilar, íslenskir sem og erlendir. Teymi listamanna starfar að hönnun sýningar þar sem Svínafellsjökull verður lýstur upp og hljóð sem jökullinn gefur frá sér verður notað sem grunnur í tónlist sýningarinnar sem verður haldin í september á næsta ári. Bergljót Arnalds, rithöfundur og listamaður, er tónlistarstjóri verkefnisins en Sagafilm gerði kynningarmyndbandið. Markmið verkefnisins er að vekja athygli og skapa umræðu um bráðnun jökla og hlýnun jarðar. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir að þessa óhefðbundna nálgun hafi þegar vakið mikla athylgi víða um heim. „Við erum ekki eins og hver önnur ráðstefna, að deila upplýsingum sem hefur ákveðinn en takmörkuð áhrif heldur höfða til tilfinninga. Og með því að nota listir og náttúru þá höfum við möguleika að koma þessum sterku skilaboðum á framfæri." Fjölmargir aðilar og alþjóðlegar stofnanir hafa lýst yfir áhuga að koma að verkefninu, þar á meðal alþjóðabankinn og Global water parntership. Hugmyndin sé að gera ísland að miðpunkti umræðunnar. „Það er í raun enginn staður í heiminum sem býður upp á þennan aðgang að jöklum sem við höfum hérna á Íslandi. Þannig að Ísland er einstaklega vel sett til að segja þá sögu af þeim breytingum sem er að gerast. Ísinn er hitamælir jarðarinnar, við búum í nágrenni við þennan ís. Þannig að við höfum, hæfileika, möguleika og kannski ábyrgð til að koma þessum skilaboðum á framfæri."
Loftslagsmál Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira