Hærri skráningargjöld í HÍ munu ekki minnka eftirspurn BBI skrifar 9. júlí 2012 15:42 Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ. Mynd/Anton Brink Skráningargjöld Háskóla Íslands hækka frá og með þessu ári um 15 þúsund krónur, úr 45 þúsundum í 60 þúsund. Það er fyrsta hækkunin á skráningargjaldinu í átta ár. Hækkunin er tímabær að mati Kristínar Ingólfsdóttur, rektors. „Ég held að flestir hafi nú séð að það var sanngjarnt að fá þessa hækkun loksins," segir Kristín og hefur ekki áhyggjur af því að eftirspurn eftir háskólanámi muni minnka í kjölfarið. Í dag var greint frá því í breskum fjölmiðlum að eftirspurn eftir háskólanámi þar hefði minnkað um 7,7% eftir að skólagjöld í landinu hækkuðu. Hækkunin á skráningargjaldi í Háskóla Íslands tekur gildi þetta árið en um leið fellur aðsóknarmet í skólann. Um 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám bárust skólanum í ár. Frá árinu 2009 hefur aðsókn aukist um 40%. „Þessi hækkun virðist því ekki hafa fælt fólk frá nema síður væri," segir Kristín. Kristín er ánægð með fjölgunina. Hún segir að lögð sé áhersla á að auka hlut þeirra sem fara í háskóla í öllum löndunum í kringum okkur. „Svo að við viljum gjarna taka á móti þeim sem hafa nægilegan undirbúning og vilja koma í skólann," segir hún. Hún segir hins vegar mikilvægt að skólinn nái að sinna öllum nemendum vel og það sé orðið nokkuð erfitt í þeim fjárhagsþrenginum sem hafa steðjað að undanfarið. Tengdar fréttir Námsumsóknum fækkar eftir hækkun skólagjalda Umsóknir um háskólanám í Bretlandi eru 7,7% færri í ár en í fyrra eftir að skólagjöld hækkuðu í landinu. 9. júlí 2012 14:52 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Skráningargjöld Háskóla Íslands hækka frá og með þessu ári um 15 þúsund krónur, úr 45 þúsundum í 60 þúsund. Það er fyrsta hækkunin á skráningargjaldinu í átta ár. Hækkunin er tímabær að mati Kristínar Ingólfsdóttur, rektors. „Ég held að flestir hafi nú séð að það var sanngjarnt að fá þessa hækkun loksins," segir Kristín og hefur ekki áhyggjur af því að eftirspurn eftir háskólanámi muni minnka í kjölfarið. Í dag var greint frá því í breskum fjölmiðlum að eftirspurn eftir háskólanámi þar hefði minnkað um 7,7% eftir að skólagjöld í landinu hækkuðu. Hækkunin á skráningargjaldi í Háskóla Íslands tekur gildi þetta árið en um leið fellur aðsóknarmet í skólann. Um 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám bárust skólanum í ár. Frá árinu 2009 hefur aðsókn aukist um 40%. „Þessi hækkun virðist því ekki hafa fælt fólk frá nema síður væri," segir Kristín. Kristín er ánægð með fjölgunina. Hún segir að lögð sé áhersla á að auka hlut þeirra sem fara í háskóla í öllum löndunum í kringum okkur. „Svo að við viljum gjarna taka á móti þeim sem hafa nægilegan undirbúning og vilja koma í skólann," segir hún. Hún segir hins vegar mikilvægt að skólinn nái að sinna öllum nemendum vel og það sé orðið nokkuð erfitt í þeim fjárhagsþrenginum sem hafa steðjað að undanfarið.
Tengdar fréttir Námsumsóknum fækkar eftir hækkun skólagjalda Umsóknir um háskólanám í Bretlandi eru 7,7% færri í ár en í fyrra eftir að skólagjöld hækkuðu í landinu. 9. júlí 2012 14:52 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Námsumsóknum fækkar eftir hækkun skólagjalda Umsóknir um háskólanám í Bretlandi eru 7,7% færri í ár en í fyrra eftir að skólagjöld hækkuðu í landinu. 9. júlí 2012 14:52