Innlent

Sýn Vigdísar á forsetaembættið

„Mér finnst það mjög mikilvægt, vegna þess að forsetinn er eign þjóðarinnar. Hann er eini fulltrúi þjóðarinnar sem þjóðin á öll hvernig sem á stendur eða hvernig sem hún hugsar þá er forsetinn hennar maður eða kona," segir Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands.

Vigdís var í viðtali í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Þar ræddi hún um sýn sína á forsetaembættið í viðtali við Lóu Pind Aldísardóttur.

Viðtalið má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×