Innlent

Hvernig standa frambjóðendurnir sig?

Kosningabaráttan um forsetaembættið er farin að harðna verulega og frambjóðendurnir sex bítast um fylgið. En hvað má lesa úr kosningabaráttu þeirra? Er rétt að hefja hana snemma eða er það rangt? Hvernig koma þeir fyrir? Ísland í dag leitaði svara hjá þaulreyndum almannatengli.

Hægt er að sjá umfjöllunina hér fyrir ofan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×