Kvótalaus útgerðarmaður fer í olíuleit í Drekasvæðinu Kristján Már Unnarsson skrifar 23. maí 2012 20:30 Útgerðarmaður kvótalauss fiskiskips úr Vestmannaeyjum ætlar næstu þrjá mánuði að nýta skipið til olíuleitar á Jan Mayen-hryggnum og segir milljarða tækifæri bíða Íslendinga á þessu sviði. Akureyri á von á umtalsverðum þjónustutekjum í sumar. Sennilega halda margir að olíuleit sé eitthvað sem er langt inni í framtíðinni hjá Íslendingum. Eigandi 100 tonna stálskips, sem verið er að undirbúa til brottfarar í Keflavíkurhöfn, sér tækifærin hins vegar þegar komin og hann er að leggja af stað á Drekasvæðið í næstu viku. Valberg VE heitir skipið, var áður Saxhamar SH, en nú hefur útgerðarmaðurinn Garðar Valberg Sveinsson samið um að það verði eitt af þremur fylgdarskipum rannsóknaskipsins Nordic Explorer við hljóðbylgjumælingar á Jan Mayen-hryggnum. Eftirlitsmenn frá Bretlandi og Noregi á vegum eiganda Nordic Explorer voru í dag að taka út skip Garðars en hann hefur undanfarin sex ár notað það í þjónustu við olíuleit, bæði við Noreg og Grænland. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 kemur fram að rannsóknarleiðangurinn mun nota Akureyri sem þjónustuhöfn og Garðar lýsir þeim umsvifum sem þar skapast í sumar og fram eftir hausti við að þjónusta skipin og fjölmennar áhafnir þeirra. „Það verður nóg að gera. Það vantar allskonar þjónustufólk í kringum þetta. Það eru bara öll tækifærin opin," segir Garðar um möguleika Íslendinga til tekjöflunar af olíuleit. Spurður hvort hægt sé að hafa mikinn pening upp úr þessu svarar hann: „Jááá, það myndi ég segja. Það eru milljarðar og milljarðar í sambandi við svona verkefni. Þetta skapar óhemju fyrir okkur. Óhemju." Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira
Útgerðarmaður kvótalauss fiskiskips úr Vestmannaeyjum ætlar næstu þrjá mánuði að nýta skipið til olíuleitar á Jan Mayen-hryggnum og segir milljarða tækifæri bíða Íslendinga á þessu sviði. Akureyri á von á umtalsverðum þjónustutekjum í sumar. Sennilega halda margir að olíuleit sé eitthvað sem er langt inni í framtíðinni hjá Íslendingum. Eigandi 100 tonna stálskips, sem verið er að undirbúa til brottfarar í Keflavíkurhöfn, sér tækifærin hins vegar þegar komin og hann er að leggja af stað á Drekasvæðið í næstu viku. Valberg VE heitir skipið, var áður Saxhamar SH, en nú hefur útgerðarmaðurinn Garðar Valberg Sveinsson samið um að það verði eitt af þremur fylgdarskipum rannsóknaskipsins Nordic Explorer við hljóðbylgjumælingar á Jan Mayen-hryggnum. Eftirlitsmenn frá Bretlandi og Noregi á vegum eiganda Nordic Explorer voru í dag að taka út skip Garðars en hann hefur undanfarin sex ár notað það í þjónustu við olíuleit, bæði við Noreg og Grænland. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 kemur fram að rannsóknarleiðangurinn mun nota Akureyri sem þjónustuhöfn og Garðar lýsir þeim umsvifum sem þar skapast í sumar og fram eftir hausti við að þjónusta skipin og fjölmennar áhafnir þeirra. „Það verður nóg að gera. Það vantar allskonar þjónustufólk í kringum þetta. Það eru bara öll tækifærin opin," segir Garðar um möguleika Íslendinga til tekjöflunar af olíuleit. Spurður hvort hægt sé að hafa mikinn pening upp úr þessu svarar hann: „Jááá, það myndi ég segja. Það eru milljarðar og milljarðar í sambandi við svona verkefni. Þetta skapar óhemju fyrir okkur. Óhemju."
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira