Innlent

Fengu þúsund pund í bætur eftir að hafa misst vinnuna í þorskastríðinu

Herskip Breta siglir á varðskip.
Herskip Breta siglir á varðskip.

Skoskir togarasjómenn sem misstu vinnu sína í lok þorskastríðsins á áttunda áratug síðustu aldar hafa fengið greiddar sérstakar bætur frá Breskum yfirvöldum upp á eitt þúsund pund eða tvö hundruð þúsund krónur.

Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC.

Bæturnar eru greiddar út úr sérstökum sjóð sem var stofnaður árið 2009 en mistöku við útreikninga bóta urðu til þess að sumir sjómenn fengu minna en þeir höfðu áætlað. Bresk stjórnvöld hafa nú beðist afsökunar á þessum mistökum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×