Vigdís svarar ásökunum um brot á þingsköpum eftir Facebook-færslu 13. mars 2012 17:22 „Ég braut ekki þingsköp í dag," sagði Vigdís. „Ég braut ekki þingsköp í dag," sagði Vigdís Hauksdóttir, þingkona, í viðtali í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Greint var frá því fyrr í dag að Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hafi slitið nefndarfundi þegar í ljós kom að Vigdís hafði birt færslur á Facebook þar sem hún greindi frá fundarefnum. „Ef ég á að bera ábyrgð á lekum af nefndarfundum til fjölmiðla síðustu sextíu ára þá er ansi langt seilst," sagði Vigdís. „Þarna var ég einfaldlega að lýsa því yfir hvað hafði gerst á fundinum. Og er þessi vinstri stjórn ekki sífellt talandi um að allt eigi að vera gegnsætt." Vigdís sagði að efni færslunnar hafi verið neyðarlegt fyrir ríkisstjórnina og því hafi hún gripið inn í. „Það er grunnurinn í þessu máli,“ sagði Vigdís.Færslan sem Vigdís birti á Facebook.Aðspurð um hvort að það sé eðlilegt að nefndarmenn skuli birta færslur á samskiptasíðum á meðan fundi stendur sagði Vigdís að hún vildi ekki leggja mat á það. Hún benti á að margir þingmenn notist við iPhone snjallsíma, iPad spjaldtölvur og fartölvur. „Að sjálfsögðu setur maður inn nokkra gullmola inn á Facebook-síðuna sína þegar maður er með svona fréttir," sagði Vigdís. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Nefndarfundi slitið út af Facebook færslu Vigdísar Hauks Valgerður Bjarnadóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sleit í morgun fundi skömmu eftir að hann hófst þegar í ljós kom að Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hafði sett inn færslu á Facebook síðu sína þar sem hún sagði að á fundi nefndarinnar hefði verið ákveðið að slá af þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni. 13. mars 2012 14:22 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
„Ég braut ekki þingsköp í dag," sagði Vigdís Hauksdóttir, þingkona, í viðtali í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Greint var frá því fyrr í dag að Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hafi slitið nefndarfundi þegar í ljós kom að Vigdís hafði birt færslur á Facebook þar sem hún greindi frá fundarefnum. „Ef ég á að bera ábyrgð á lekum af nefndarfundum til fjölmiðla síðustu sextíu ára þá er ansi langt seilst," sagði Vigdís. „Þarna var ég einfaldlega að lýsa því yfir hvað hafði gerst á fundinum. Og er þessi vinstri stjórn ekki sífellt talandi um að allt eigi að vera gegnsætt." Vigdís sagði að efni færslunnar hafi verið neyðarlegt fyrir ríkisstjórnina og því hafi hún gripið inn í. „Það er grunnurinn í þessu máli,“ sagði Vigdís.Færslan sem Vigdís birti á Facebook.Aðspurð um hvort að það sé eðlilegt að nefndarmenn skuli birta færslur á samskiptasíðum á meðan fundi stendur sagði Vigdís að hún vildi ekki leggja mat á það. Hún benti á að margir þingmenn notist við iPhone snjallsíma, iPad spjaldtölvur og fartölvur. „Að sjálfsögðu setur maður inn nokkra gullmola inn á Facebook-síðuna sína þegar maður er með svona fréttir," sagði Vigdís. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Nefndarfundi slitið út af Facebook færslu Vigdísar Hauks Valgerður Bjarnadóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sleit í morgun fundi skömmu eftir að hann hófst þegar í ljós kom að Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hafði sett inn færslu á Facebook síðu sína þar sem hún sagði að á fundi nefndarinnar hefði verið ákveðið að slá af þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni. 13. mars 2012 14:22 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
Nefndarfundi slitið út af Facebook færslu Vigdísar Hauks Valgerður Bjarnadóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sleit í morgun fundi skömmu eftir að hann hófst þegar í ljós kom að Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hafði sett inn færslu á Facebook síðu sína þar sem hún sagði að á fundi nefndarinnar hefði verið ákveðið að slá af þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni. 13. mars 2012 14:22