Leikstjóri Svartur á leik snýr sér að Ég man þig 14. mars 2012 19:15 Óskar Axelsson, leikstjóri Svartur á leik, hefur verið ráðinn til að leikstýra hrollvekju sem byggð verður á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur „Ég man þig". Sjálfur var hann skíthræddur við lestur bókarinnar og missti svefn. Óskar þreytti frumraun sína í leikstjórastólnum þegar hann leikstýrði glæpatryllinum Svartur á leik. Nú tekst hann á við sína aðra mynd í fullri lengd. „Þessi saga og plottið fannst mér alveg frábær formúla. En það er margt sem þarf að breyta til að gera góða bíómynd úr því þannig að það verður trikkí," sagði Óskar Þór Axelsson, kvikmyndagerðarmaður. Handritsvinnan er þegar farin af stað en það eru þeir Ottó Borg og Chris Bricks, meðframleiðandi Svartur á leik sem koma að henni. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndagerðarmaður, er aðalframleiðandi Ég man þig. Þá er framleiðslufyrirtækið Zik Zak meðframleiðandi. „Ég myndi segja að það væri mjög gott ef við náum að gera handritið á þessu ári sem framundan er og ef þetta verður komið í framleiðslu veturinn eftir það væri það fínt. ég held að það sé markmiðið." Fyrirhugað er að taka myndina upp á Vestfjörðum, þar sem sagan sjálf gerist, en þeim slóðum er Óskar kunnur. Þegar talið berst að leikaravalinu segist hann ætla að huga að því þegar handritið er orðið gott. „Bókin hélt fyrir mér vöku og ég var skíthræddur um miðja nótt að lesa hana," sagði Óskar. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Óskar Axelsson, leikstjóri Svartur á leik, hefur verið ráðinn til að leikstýra hrollvekju sem byggð verður á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur „Ég man þig". Sjálfur var hann skíthræddur við lestur bókarinnar og missti svefn. Óskar þreytti frumraun sína í leikstjórastólnum þegar hann leikstýrði glæpatryllinum Svartur á leik. Nú tekst hann á við sína aðra mynd í fullri lengd. „Þessi saga og plottið fannst mér alveg frábær formúla. En það er margt sem þarf að breyta til að gera góða bíómynd úr því þannig að það verður trikkí," sagði Óskar Þór Axelsson, kvikmyndagerðarmaður. Handritsvinnan er þegar farin af stað en það eru þeir Ottó Borg og Chris Bricks, meðframleiðandi Svartur á leik sem koma að henni. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndagerðarmaður, er aðalframleiðandi Ég man þig. Þá er framleiðslufyrirtækið Zik Zak meðframleiðandi. „Ég myndi segja að það væri mjög gott ef við náum að gera handritið á þessu ári sem framundan er og ef þetta verður komið í framleiðslu veturinn eftir það væri það fínt. ég held að það sé markmiðið." Fyrirhugað er að taka myndina upp á Vestfjörðum, þar sem sagan sjálf gerist, en þeim slóðum er Óskar kunnur. Þegar talið berst að leikaravalinu segist hann ætla að huga að því þegar handritið er orðið gott. „Bókin hélt fyrir mér vöku og ég var skíthræddur um miðja nótt að lesa hana," sagði Óskar.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira