Slökkviliðsstjóri Selfoss: "Við höfðum gríðarlegar áhyggjur" 14. mars 2012 21:10 Grunur leikur á að eldurinn sem kom upp í húsnæði SET á Selfossi í dag hafi verið af völdum rafmagns. Slökkviliðsstjóri á Selfossi segir að gríðarlega hætta hafi myndast þegar eldurinn kom upp. „SET er ein af okkar stærri áhættum," sagði Kristján Einarsson, Slökkviliðsstjóri. „Það er afar mikill eldsmatur á svæðinu - plast og annað - við þurftum því að vinna samkvæmt ákveðinni aðgerðaráætlun þegar eldurinn kom upp. Þegar eldur kemur upp í SET, þá höfum við verulegar áhyggjur." Allur mannafli slökkviliðsins á Selfossi var kallaður út þegar eldurinn kom upp. Kristján sagði að áhættan sem myndaðist hafi kallaði á meira mannafl og var því haft samband við útstöðvar Slökkviliðsins í Árnessýslu. Að auki voru tíu menn úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kallaðir til. „Ég vildi hafa allan þann mannafla sem ég gat fengið," sagði Kristján. „Þetta er tugmilljóna tjón," sagði Kristján. „En þetta hefði getað orðið milljarða tjón hefðum við ekki náð að halda eldinum í skefjum. Við voru í raun skíthræddir um að eldurinn myndi dreifa úr sér. Sem betur fer tókst okkur að færa eldsmatinn sem var á milli húsanna." Búið er að hreinsa öll innviði út úr húsnæði 800 bars. Skemmtistaðurinn brann til kalda kola þegar eldtungur frá húsnæði SET læstu sér í þaki hans. Á morgun munu rannsóknarmenn mæta á staðinn og hefja formlega rannsókna á eldsupptökum. Lögreglan á Selfossi vaktar svæðið í kvöld og í nótt. Hægt er að sjá myndbrot frá eldsvoðanum á Selfossi hér fyrir ofan. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Sjá meira
Grunur leikur á að eldurinn sem kom upp í húsnæði SET á Selfossi í dag hafi verið af völdum rafmagns. Slökkviliðsstjóri á Selfossi segir að gríðarlega hætta hafi myndast þegar eldurinn kom upp. „SET er ein af okkar stærri áhættum," sagði Kristján Einarsson, Slökkviliðsstjóri. „Það er afar mikill eldsmatur á svæðinu - plast og annað - við þurftum því að vinna samkvæmt ákveðinni aðgerðaráætlun þegar eldurinn kom upp. Þegar eldur kemur upp í SET, þá höfum við verulegar áhyggjur." Allur mannafli slökkviliðsins á Selfossi var kallaður út þegar eldurinn kom upp. Kristján sagði að áhættan sem myndaðist hafi kallaði á meira mannafl og var því haft samband við útstöðvar Slökkviliðsins í Árnessýslu. Að auki voru tíu menn úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kallaðir til. „Ég vildi hafa allan þann mannafla sem ég gat fengið," sagði Kristján. „Þetta er tugmilljóna tjón," sagði Kristján. „En þetta hefði getað orðið milljarða tjón hefðum við ekki náð að halda eldinum í skefjum. Við voru í raun skíthræddir um að eldurinn myndi dreifa úr sér. Sem betur fer tókst okkur að færa eldsmatinn sem var á milli húsanna." Búið er að hreinsa öll innviði út úr húsnæði 800 bars. Skemmtistaðurinn brann til kalda kola þegar eldtungur frá húsnæði SET læstu sér í þaki hans. Á morgun munu rannsóknarmenn mæta á staðinn og hefja formlega rannsókna á eldsupptökum. Lögreglan á Selfossi vaktar svæðið í kvöld og í nótt. Hægt er að sjá myndbrot frá eldsvoðanum á Selfossi hér fyrir ofan.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Sjá meira