Kortaþrjótarnir komu fullkomnum afritunarbúnaði fyrir 7. mars 2012 16:14 Valitor segir í tilkynningu að í flestum tilvikum komust rúmensku kortasvikararnir yfir upplýsingar um debetkort, en sú fjárhæð sem tókst að svíkja út í heildina, er ekki há. Valitor gerði strax ráðstafanir til þess að tryggja að þeir korthafar sem í hlut eiga yrðu ekki fyrir tjóni. Fylgt var sérstöku öryggisferli sem fer í gang ef mál af þessu tagi koma upp, en Valitor hefur fyrst íslenskra fjármála- og greiðslukortafyrirtækja hlotið alhliða öryggisvottun sem sérstaklega er ætlað að taka á kortasvikum. Það var í síðustu viku sem það komst upp um tilraun til kortasvika hér á landi. Tveir menn, sem urðu uppvísir að því að afrita kortaupplýsingar ásamt Pin-númerum úr hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu, sitja nú í gæsluvarðhaldi. Kortasvikararnir eru erlendir ríkisborgarar sem komu hingað til lands í febrúar. Þeir komu fyrir fullkomnum afritunarbúnaði í hraðbönkunum, annars vegar til að lesa segulrendur á greiðslukortum og hins vegar settu þeir upp myndavélar til að ná myndum af innslætti Pin-númera. Þrátt fyrir aðfarir þeirra, komst upp um athæfið og handtók lögreglan þá í kjölfarið. Unnið er að því hér á landi að efla öryggi kortaviðskipta með innleiðingu örgjörva í öll greiðslukort ásamt tilheyrandi örgjörvalesurum hjá bönkum og söluaðilum. Þessum aðgerðum er m.a. ætlað að koma í veg fyrir afbrot af því tagi sem átti sér stað um helgina segir í tilkynningu frá Valitor. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu komust þrjótarnir yfir upplýsingar á þriðja þúsund korta hjá tveimur kortafyrirtækjum. Hraðbankarnir voru í miðborg Reykjavíkur. Tengdar fréttir Rúmenskir kortaþrjótar handteknir - afrituðu þúsund kort Tveir rúmenskir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að hafa afritað segulrendur að minnsta kosti þúsund greiðslukort í tveimur hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu. 7. mars 2012 15:20 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Valitor segir í tilkynningu að í flestum tilvikum komust rúmensku kortasvikararnir yfir upplýsingar um debetkort, en sú fjárhæð sem tókst að svíkja út í heildina, er ekki há. Valitor gerði strax ráðstafanir til þess að tryggja að þeir korthafar sem í hlut eiga yrðu ekki fyrir tjóni. Fylgt var sérstöku öryggisferli sem fer í gang ef mál af þessu tagi koma upp, en Valitor hefur fyrst íslenskra fjármála- og greiðslukortafyrirtækja hlotið alhliða öryggisvottun sem sérstaklega er ætlað að taka á kortasvikum. Það var í síðustu viku sem það komst upp um tilraun til kortasvika hér á landi. Tveir menn, sem urðu uppvísir að því að afrita kortaupplýsingar ásamt Pin-númerum úr hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu, sitja nú í gæsluvarðhaldi. Kortasvikararnir eru erlendir ríkisborgarar sem komu hingað til lands í febrúar. Þeir komu fyrir fullkomnum afritunarbúnaði í hraðbönkunum, annars vegar til að lesa segulrendur á greiðslukortum og hins vegar settu þeir upp myndavélar til að ná myndum af innslætti Pin-númera. Þrátt fyrir aðfarir þeirra, komst upp um athæfið og handtók lögreglan þá í kjölfarið. Unnið er að því hér á landi að efla öryggi kortaviðskipta með innleiðingu örgjörva í öll greiðslukort ásamt tilheyrandi örgjörvalesurum hjá bönkum og söluaðilum. Þessum aðgerðum er m.a. ætlað að koma í veg fyrir afbrot af því tagi sem átti sér stað um helgina segir í tilkynningu frá Valitor. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu komust þrjótarnir yfir upplýsingar á þriðja þúsund korta hjá tveimur kortafyrirtækjum. Hraðbankarnir voru í miðborg Reykjavíkur.
Tengdar fréttir Rúmenskir kortaþrjótar handteknir - afrituðu þúsund kort Tveir rúmenskir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að hafa afritað segulrendur að minnsta kosti þúsund greiðslukort í tveimur hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu. 7. mars 2012 15:20 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Rúmenskir kortaþrjótar handteknir - afrituðu þúsund kort Tveir rúmenskir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að hafa afritað segulrendur að minnsta kosti þúsund greiðslukort í tveimur hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu. 7. mars 2012 15:20