Innlent

Fimmti dagur aðalmeðferðarinnar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Geir Haarde ásamt Andra Árnasyni verjanda sínum.
Geir Haarde ásamt Andra Árnasyni verjanda sínum. mynd/ gva.
Fimmti dagur réttarhaldanna er hafinn í Landsdómi í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. Sturla Pálsson framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabankans er fyrstur í vitnastúku. Á eftir honum kemur svo Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður en hann var efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, á árinu 2008.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×